Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Sigurðardóttir Brekkoti í Þingi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.4.1899 - 3.10.1976

Saga

Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Staðir

Vaglir í Vatnsdal: Brekkukot í Þingi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 22. nóvember 1877 - 15. október 1944. Bóndi á Vöglum í Áshr., A-Hún., síðar húsmaður í Auðkúlu og sambýliskona hans; Pálína Þorbjörg Jósafatsdóttir 29. apríl 1877 - 20. júní 1963. Var á Ysta-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Ráðskona á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Vöglum. Hjú á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1901.
Systkini hennar
1) Guðrún Sigríður Sigurðardóttir 26. nóvember 1895. Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1913 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsmóðir í Vesturheimi. M1: Jón. M2: Haraldur (Harry) Scheving. Móðir hennar Guðrún Benónýsdóttir 7. nóvember 1872 - 23. desember 1959 Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930.
2) Margrét Jósefína Sigurðardóttir 3. janúar 1904 - 8. apríl 1996. Saumakona í Reykjavík, síðast bús. í Blönduóshreppi 1994, ógift barnlaus.
3) Jón Sigurðsson 12. apríl 1905 - 29. febrúar 1972. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður í Kringlu, síðar póstmaður í Reykjavík. Ókvæntur. Móðir hans Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
4) Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. október 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi, kona hans; Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. febrúar 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum.
5) Aðalheiður Soffía Sigurðardóttir 25. apríl 1908 - 24. október 2002. Var á Njálsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Soffía Aðalheiður í Æ.A-Hún. kona hans; Jóhann Hafsteinn Jónasson 5. október 1901 - 11. júní 1975Bóndi á Njálsstöðum í Vinhælishreppi, A-Hún. Síðast bús. í Höfðahreppi. Fósturfor.: Jósefína Jósefsdóttir og Sveinn Stefánsson.
6) Ingibjörg Sigurðardóttir 26. júní 1909 - 10. janúar 1994. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir á Neðraskarði í Leirársveit. Síðast bús. á Akranesi, maður hennar; Valgeir Jónasson 28. janúar 1908 - 19. janúar 2001. Var bóndi að Neðra-Skarði í Leirársveit í Borgarfirði. Var á Bjarteyjarsandi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.
Maður hennar 6.9.1919; Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953. Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti.
Foreldrar hans; Bjarni Jónsson 18. desember 1852 - 12. október 1919. Bóndi í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau hjón áttu engin börn en hann átti börn með fjórum konum utan hjónabands og barnsmóðir hans; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóvember 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.

Börn Önnu og Sigurðar:
1) Bjarni Guðmundur Sigurðsson 22. september 1920 - 6. febrúar 1982. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði, kona hans Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir 22. desember 1929 - 18. september 1995 Var í Hlíðarhúsum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði.
2) Sigþór Sigurðsson 12. júní 1922 - 27. nóvember 2010. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957., ókv. Barnlaus
3) Hulda Sigurðardóttir 27. ágúst 1923 - 7. maí 1940. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Brekkukoti.
4) Baldur Reynir Sigurðsson 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi kona hans; Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi.
5) Svavar Sigurðsson 31. október 1930 - 10. september 2013. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og bifreiðastjóri í Síðu í Engihlíðarhreppi, kona hans; Magdalena Erla Jakobsdóttir 29. maí 1930. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Sigurður Sigurðsson 31. ágúst 1934 - 21. nóvember 1999. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, kona1; Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. M2; Jóhanna Rósa Blöndal 14. febrúar 1947Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, þau skildu.
6) Þorbjörn Sigurðsson 12. apríl 1937 - 20. júlí 2013. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir á Blönduósi, kona hans; Sigríður Svanhildur (Stella) Skaftadóttir 6. september 1939. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) (22.4.1915 - 19.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti (12.6.1922 - 27.11.2010)

Identifier of related entity

HAH09469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

er barn

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum (12.4.1937 -20.7.2013)

Identifier of related entity

HAH02138

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

er barn

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

er barn

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

er barn

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

er barn

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri (22.11.1877 - 15.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06491

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri

er foreldri

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum (22.4.1908 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Sigurðardóttir (1908-2002) Njálsstöðum

er systkini

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996) (3.1.1904 - 8.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01752

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)

er systkini

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1904 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum

is the cousin of

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekkukot í Þingi

er stjórnað af

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02415

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún:
®GPJ Ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir