Sigríður Hólmsteinsdóttir (1952) Ytri-Hofdölum, Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Hólmsteinsdóttir (1952) Ytri-Hofdölum, Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir (1952) Ytri-Hofdölum, Skagafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.10.1952 -

Saga

Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir 16.10.1952 Ytri-Hofdölum, Skagafirði. Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Staðir

Ytri-Hofdalir, Skagafirði.

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hólmsteinn Sigurðsson 27.1.1924 - 4.9.1922. Var í Ytri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kjörfor: Sigtryggur Guðjónsson og Guðrún Bergsdóttir. Ólst upp hjá hjónunum Sigtryggi Guðjónssyni f. 1876 og Guðrúnu Bergsdóttur f. 1867 og kona hans 12. júní 1945; Guðrúnu Bergsdóttur, f. 19. febrúar 1922, d. 26. febrúar 1996. Var á Unastöðum í Kolbeinsdal, Skag. 1930. Húsfreyja á Ytri-Hofdölum í Hofstaðabyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki 1994.

Systkini hennar:
1) Sigrún Inga, f. 9. maí 1945, maki Sigurður Hólmkelsson, f. 14. október 1932, og eiga þau fimm börn og sjö barnabörn.
2) Bergur Ragnar, f. 9. janúar 1947, d. 24. maí 2001, og átti hann eitt barn.
3) Marteinn Hólm, f. 26. júlí 1956, maki Stella Bára Guðbjörnsdóttir og eiga þau þrjú börn.

Sambýlismaður; Davíð S. Helgason, f. 2. júní 1962, og á hún fimm börn og sex barnabörn með fyrri manni Hilmari Sigursteinssyni, f. 7. ágúst 1951.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08638

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.1.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir