Anna Sigfúsína Sigfúsdóttir (1895-1943)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigfúsína Sigfúsdóttir (1895-1943)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Sigfúsdóttir (1895-1943)
  • Anna Sigfúsína Sigfúsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.9.1895 - 12.12.1943

Saga

Anna Sigfúsína Sigfúsdóttir 8. september 1895 - 12. desember 1943. Húsfreyja. Húsfreyja í Magnúsarbæ í Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930.

Staðir

Brekka í Svarfaðardal: Magnúsarbær á Árskógsströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigfús Kristinn Björnsson 28. maí 1870 - 12. maí 1904. Bóndi í Brekku í Svarfaðardal. Drukknaði með skipinu Kristjáni í mannskaðaveðri, kona hans 4.10.1892; Soffía Margrét Zóphoníasdóttir 1. október 1873 - 28. mars 1957 Húsfreyja á Brekku og Ölduhrygg í Svarfaðardal, á Syðri-Hofdölum í Skagafirði og á Sauðárkróki, seinni maður hennar 27.11.1905 var Guðmundur Björn Sigvaldason 12. mars 1876 - 19. apríl 1947. Bóndi í Ölduhrygg í Svarfaðardal og á Syðri-Hofdölum í Hofstaðabyggð, Skag. Síðast verkamaður á Sauðárkróki.
Systkini Önnu voru;
1) Guðrún Kristjana Sigfúsdóttir 28. júní 1897 - 9. september 1955. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930, maður hennar Pétur Sigurðsson 14. apríl 1899 - 25. ágúst 1931. Tré-og steinsmiður á Sauðárkróki 1930. Bóndi og tónskáld á Mel, Staðarhr., Skag. og síðar á Sauðárkróki.
2) Björn Haraldur Sigfússon 19. júní 1899 - 19. janúar 1931. Bílstjóri í Reykjavík. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Óðinsg. 11, Reykjavík.
3) Zophonías Sigfússon 26. júlí 1901 - 11. apríl 1974. Pípulagningarmeistari í Reykjavík. Háseti í Garðhúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Sigtryggur Sigfússon 1. september 1903 - 17. nóvember 1987. Verkamaður í Gunnarshólma, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Bjarghúsum í Þverárhr., V-Hún, síðar verkamaður á Sauðárkróki.
Hálfsystkini Önnu;
5) Svanhildur Bergþóra Guðmundsdóttir 17. september 1907 - 27. júlí 1981. Var á Akureyri 1930.
6) Svava Guðmundsdóttir 5. febrúar 1909 - 15. febrúar 1933. Húsfreyja á Akureyri, maður hennar Gestur Valdimar Bjarnason 13. febrúar 1904 - 12. september 1935. Hafnarvörður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930.
7) Sigfús Svarfdal Guðmundsson 20. mars 1911 - 5. ágúst 1974. Var á Sauðárkróki 1930. Bóndi í Hofstaðaseli í Skagafirði. Síðast bús. á Sauðárkróki.
8) Skarphéðinn Valdemar Guðmundsson 12. mars 1915 - 23. nóvember 1916

Maður Önnu var; Magnús Sölvason 23. mars 1902 - 19. ágúst 1972. Sjómaður á Sælandi á Litla-Árskógssandi. Háseti í Magnúsarbæ í Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra:
1) Borghildur Sölvey Magnúsdóttir 10. mars 1928. Var í Magnúsarbæ, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930Maður hennar Ólafur Andrés Guðmundsson 26. ágúst 1929Var á Óðinsgötu 17 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
2) Haraldur Sigfús Magnússon 25. júní 1931 kvæntur Guðbjörgu Sigurðardóttur, búsett í Hafnarfirði
3) Svavar Magnússon 12. febrúar 1933 - 12. júní 1942.
4) Sölvi Magnússon f. 2.1.1936, kona hans Karla Margrét Sigurjónsdóttir 5. desember 1937, Reykjavík
5) Soffía Magnúsdóttir 5. júní 1937 - 31. júlí 2004. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði, maður hennar 22.10.1966; Björgvin Steinþórsson 16. ágúst 1939 - 12. júlí 2008. Skipasmíðameistari og vaktmaður í Hafnarfirði. Síðast bús. í Skagafjarðarsýslu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02407

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir