Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Rósa Þorvaldsdóttir (1886-1976) Kvsk á Blönduósi
  • Anna Rósa Þorvaldsdóttir Kvsk á Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.5.1886 - 23.4.1976

Saga

Anna Rósa Þorvaldsdóttir Aresen 21. maí 1886 - 23. apríl 1976. Húsmæðrakennari, skólastýra Kvennaskólans á Blönduósi 1920. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Víðimýri í Skagafirði: Blönduós1920: Reykjavík:

Réttindi

Húsmæðrakennari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Anna Vigdís Steingrímsdóttir 29. ágúst 1855 - 24. janúar 1939. Var á Silfrastöðum, Silfrúnarstaðasókn, Skag. 1870. Ekkja í Bergstaðastræti 49, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. og maður hennar Þorvaldur Ari Arason 23. september 1849 - 3. mars 1926. Póstafgreiðslumaður og bóndi á Víðimýri.
Systkini hennar
1) Helga Þorvaldsdóttir Arason 1885 - 23. október 1925. Saumakona í Reykjavík. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Óvíst hvar/hvort hún er í manntalinu 1910.
2) Kristín Þorvaldsdóttir 12. mars 1888 - 10. apríl 1985. Var á Víðimýri. Víðimýrarsókn, Skag. 1901.Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sesselja Þorvaldsdóttir 12. ágúst 1890 - 10. apríl 1911. Var á Víðimýri. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Nefnd Cecilía Arason í manntali 1901.
4) Jónas Steingrímur Ari Þorvaldsson Arason 27. janúar 1898 - 6. desember 1986. Bóndi og póstafgreiðslumaður í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi, síma- og póstafgreiðslumaður í Skag. kaupmaður á Víðimýri og Sauðárkróki. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Arason (1903-1951) Víðimýri (16.3.1903 - 8.9.1951)

Identifier of related entity

HAH04265

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði (23.9.1849 - 3.3.1926)

Identifier of related entity

HAH07524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði

er foreldri

Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

er stjórnað af

Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02405

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir