Anna Pálína Benediktsdóttir (1873-1946)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Pálína Benediktsdóttir (1873-1946)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Pálína Benediktsdóttir Grjótárgerði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.5.1873 - 23.7.1946

Saga

Anna Pálína Benediktsdóttir 13. maí 1873 - 23. júlí 1946. Húsfreyja í Grjótárgerði, Bárðdælahr., S-Þing. Húsfreyja í Grjótárgerði, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901.

Staðir

Ytra-Fjall: Grjótárgerði í Bárðardal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar Guðmunda Þórný Guðmundsdóttir 4. janúar 1840 - 16. apríl 1906. Vinnukona á Ytrafjalli, Nessókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Ytra-Fjalli og síðar að Hálsi í Kinn. Var í Hellnaseli, Nessókn, S-Þing. 1901. Benedikt eiginmaður Guðmundu yfirgaf hana og Jens flutti inn til hennar. „Hagmælt“ segir Indriði, og Benedikt Jakobsson 25. mars 1835 - 13. júní 1907Var á Skriðulandi, Múlasókn, S-Þing. 1845. Með foreldrum í Ljósavatnshreppi og Aðaldal til 1863. Bóndi á Ytra-Fjalli, Aðaldælahr., S-Þing. 1865-73 og á Syðri-Leikskálaá , Kinn 1873-83. Annars í húsmennsku og vistum í Aðaldal, Bárðardal og Kinn, S-Þing. fram um 1900.
Maður hennar var; Halldór Marteinsson 21. janúar 1865 - 25. nóvember 1946. Bóndi í Grjótárgerði, Bárðdælahr., S-Þing. Var á Hafralæk, Nessókn, S-Þing. 1930.
Börn þeirra;
1) Kristín Halldórsdóttir 18. nóvember 1892 - 10. september 1957. Húsfreyja á Núpum, Aðaldælahr., S-Þing., einnig í húsmennsku á ýmsum stöðum í S-Þing. Húsfreyja á Hafralæk, Nessókn, S-Þing. 1930.
2) Marteinn Halldórsson 10. desember 1894. Með foreldrum á Bjarnarstöðum og síðan í Grjótárgerði í Bárðardal til um 1901.
3) Anna Guðrún Halldórsdóttir 31. október 1901 - 3. júní 1933. Verkakona á Akureyri. Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Heimili: Hafralækur, Aðaldal.
4) Hólmfríður Sigríður Halldórsdóttir 11. september 1908 - 12. apríl 1983. Vinnukona á Rauðá, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02396

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir