Anna Ólafsdóttir (1902-1987) Gunnhildargerði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Ólafsdóttir (1902-1987) Gunnhildargerði

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Ólafsdóttir í Gunnhildargerði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.8.1902 - 20.3.1987

Saga

Anna Ólafsdóttir 29. ágúst 1902 - 20. mars 1987. Húsfreyja í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Gunnhildargerði, síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Birnufell í Fellum: Gunnhildargerði í Tungu:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Ólafur Bessason 5. ágúst 1878 - 28. maí 1954. Bóndi á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901 og 1930. Var lengi oddviti og kona hans Þórunn Kristrún Bjarnadóttir 10. maí 1870 - 9. desember 1907. Bústýra í Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Birnufelli í Fellum.

Maður Önnu 10.7.1926 var;  Jón Sigmundsson 25. október 1898 - 18. maí 1957. Bóndi í Gunnhildargerði. Bóndi í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
Börn þeirra voru:
1) Sigmundur Þráinn Jónsson 5. október 1930 - 11. desember 2007. Búfræðingur. Bóndi í Gunnhildargerði 1959-64 og héraðslögreglumaður. Veitingamaður og rak bílaleigu, kona hans 17.6.1959; Ingveldur Anna Pálsdóttir 12. apríl 1935 húsmæðrakennari.
2) Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir 28. maí 1932 Reykjavík, maður hennar Ánn Jóhann Karl Bjarnason 19. júlí 1935 - 14. september 2015. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Múrari í Reykjavík. Faðir hans var Bjarni Jóhann Jóhannsson 22. nóvember 1900 - 12. september 1971. Var í Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Óseyri. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og móðir Jóhanns Karls var Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd, systir Knúts Bendsen sammæðra.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02395

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir