Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Ólafsdóttir (1902-1987) Gunnhildargerði
Hliðstæð nafnaform
- Anna Ólafsdóttir í Gunnhildargerði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1902 - 20.3.1987
Saga
Anna Ólafsdóttir 29. ágúst 1902 - 20. mars 1987. Húsfreyja í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Gunnhildargerði, síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Birnufell í Fellum: Gunnhildargerði í Tungu:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Ólafur Bessason 5. ágúst 1878 - 28. maí 1954. Bóndi á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901 og 1930. Var lengi oddviti og kona hans Þórunn Kristrún Bjarnadóttir 10. maí 1870 - 9. desember 1907. Bústýra í Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Birnufelli í Fellum.
Maður Önnu 10.7.1926 var; Jón Sigmundsson 25. október 1898 - 18. maí 1957. Bóndi í Gunnhildargerði. Bóndi í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
Börn þeirra voru:
1) Sigmundur Þráinn Jónsson 5. október 1930 - 11. desember 2007. Búfræðingur. Bóndi í Gunnhildargerði 1959-64 og héraðslögreglumaður. Veitingamaður og rak bílaleigu, kona hans 17.6.1959; Ingveldur Anna Pálsdóttir 12. apríl 1935 húsmæðrakennari.
2) Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir 28. maí 1932 Reykjavík, maður hennar Ánn Jóhann Karl Bjarnason 19. júlí 1935 - 14. september 2015. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Múrari í Reykjavík. Faðir hans var Bjarni Jóhann Jóhannsson 22. nóvember 1900 - 12. september 1971. Var í Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Óseyri. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og móðir Jóhanns Karls var Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd, systir Knúts Bendsen sammæðra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók