Anna Ólafsdóttir (1902-1987) Gunnhildargerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Ólafsdóttir (1902-1987) Gunnhildargerði

Parallel form(s) of name

  • Anna Ólafsdóttir í Gunnhildargerði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.1902 - 20.3.1987

History

Anna Ólafsdóttir 29. ágúst 1902 - 20. mars 1987. Húsfreyja í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Gunnhildargerði, síðast bús. í Reykjavík.

Places

Birnufell í Fellum: Gunnhildargerði í Tungu:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Ólafur Bessason 5. ágúst 1878 - 28. maí 1954. Bóndi á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901 og 1930. Var lengi oddviti og kona hans Þórunn Kristrún Bjarnadóttir 10. maí 1870 - 9. desember 1907. Bústýra í Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Birnufelli í Fellum.

Maður Önnu 10.7.1926 var;  Jón Sigmundsson 25. október 1898 - 18. maí 1957. Bóndi í Gunnhildargerði. Bóndi í Gunnhildargerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
Börn þeirra voru:
1) Sigmundur Þráinn Jónsson 5. október 1930 - 11. desember 2007. Búfræðingur. Bóndi í Gunnhildargerði 1959-64 og héraðslögreglumaður. Veitingamaður og rak bílaleigu, kona hans 17.6.1959; Ingveldur Anna Pálsdóttir 12. apríl 1935 húsmæðrakennari.
2) Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir 28. maí 1932 Reykjavík, maður hennar Ánn Jóhann Karl Bjarnason 19. júlí 1935 - 14. september 2015. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Múrari í Reykjavík. Faðir hans var Bjarni Jóhann Jóhannsson 22. nóvember 1900 - 12. september 1971. Var í Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Óseyri. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og móðir Jóhanns Karls var Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd, systir Knúts Bendsen sammæðra.

General context

Relationships area

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þórunn dóttir önnu var gift Jóhanni Karli Bjarnasyni en móðir hans var Rósa Pálsdóttir móðir Knúts.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02395

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places