Anna María Ólafsdóttir (1877-1952)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna María Ólafsdóttir (1877-1952)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna María Ólafsdóttir Björnólfsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.11.1877 - 18.3.1952

Saga

Anna María Ólafsdóttir f. 5. nóvember 1877 - 18. mars 1952. Barn hennar á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Björnólfsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hún.

Staðir

Syðri-Þverá Vesturhópi: Björnólfsstaðir: Ameríka:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Guðrún Gestsdóttir 1833 - 11. janúar 1896. Húsfreyja á Marðarnúpi. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Maður hennar Guðmundur Jónsson 7. mars 1817 - 31. mars 1869. vinnumaður í Steinnesi í Þingi 1850. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Marðarnúpi.

Systkini Önnu Maríu sammæðra:
1) Ragnhildur Guðmundsdóttir f. 3.8.1853. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Lausakona í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1880, maður hennar 12.9.1876; Benjamín Pétur Benjamínsson 13. nóvember 1851 - 13. október 1882. Tökupiltur í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Giftur.
2) Guðrún Guðmundsdóttir f. 25. júlí 1855 Vinnukona á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Lausakona á Tind í Svínavatnss., A-Hún. 1910. Lausakona í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Langadal.
3) Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Björn Guðmundsson 1856. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Flutti 1869 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Sveinsstöðum, Þingeyraklaustursókn þegar faðir hans var dáinn og heimilið leystist upp. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1880. Flutti 1898 frá Litlu-Ásgeirsá í Víðidal að Þingeyrum og þaðan að Björnólfsstöðum í Langadal 1899. Lausamaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Faðir hennar var Ólafur Ólafsson lausamaður Syðri-Þverá Vesturhópi 1880, 29 ára fæddur í Setbergssókn á Snæfellsnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum (9.12.1905 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH02389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum

is the cousin of

Anna María Ólafsdóttir (1877-1952)

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02391

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir