Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna María Ólafsdóttir (1877-1952)
Parallel form(s) of name
- Anna María Ólafsdóttir Björnólfsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.11.1877 - 18.3.1952
History
Anna María Ólafsdóttir f. 5. nóvember 1877 - 18. mars 1952. Barn hennar á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Björnólfsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hún.
Places
Syðri-Þverá Vesturhópi: Björnólfsstaðir: Ameríka:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Guðrún Gestsdóttir 1833 - 11. janúar 1896. Húsfreyja á Marðarnúpi. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Maður hennar Guðmundur Jónsson 7. mars 1817 - 31. mars 1869. vinnumaður í Steinnesi í Þingi 1850. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Marðarnúpi.
Systkini Önnu Maríu sammæðra:
1) Ragnhildur Guðmundsdóttir f. 3.8.1853. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Lausakona í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1880, maður hennar 12.9.1876; Benjamín Pétur Benjamínsson 13. nóvember 1851 - 13. október 1882. Tökupiltur í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Giftur.
2) Guðrún Guðmundsdóttir f. 25. júlí 1855 Vinnukona á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Lausakona á Tind í Svínavatnss., A-Hún. 1910. Lausakona í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Langadal.
3) Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Björn Guðmundsson 1856. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Flutti 1869 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Sveinsstöðum, Þingeyraklaustursókn þegar faðir hans var dáinn og heimilið leystist upp. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1880. Flutti 1898 frá Litlu-Ásgeirsá í Víðidal að Þingeyrum og þaðan að Björnólfsstöðum í Langadal 1899. Lausamaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
Faðir hennar var Ólafur Ólafsson lausamaður Syðri-Þverá Vesturhópi 1880, 29 ára fæddur í Setbergssókn á Snæfellsnesi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Anna María Ólafsdóttir (1877-1952)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði