Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Hliðstæð nafnaform

  • María Gísladóttir Helgahúsi á Blönduósi
  • Anna María Gísladóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.6.1861 - 14.7.1941

Saga

Anna María Gísladóttir 20. júní 1861 - 14. júlí 1941 Var á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Helgahúsi (Þórðarhúsi), Blönduóssókn, Hún. 1898-1905. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Systir Unu í Unuhúsi.

Staðir

Aðalból: Hnjúkur 1880: Engihlíð 1890: Helgahús (Þórðarhús) Blönduósi og Helgahús (Kristófershús)

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gísli Sigurðarson 22. júlí 1817 - fyrir 1890. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Björgum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Bóndi í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Giljárseli í Þingi, kona hans 4.10.1859; Anna Þorleifsdóttir 6. september 1826 - 7. janúar 1920. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systkini Maríu sammæðra með fyrri manni hennar Eiríkur Eiríksson 1825 - 31. janúar 1859. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði.;
1) Elín Indíana Eiríksdóttir 3. september 1850 - 1934. Vinnukona í Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Óspaksstöðum í Hrútafirði, V-Hún. Var í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Í húsmennsku á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1880.
2) Jónas Eiríksson 30. maí 1855 - 3. febrúar 1899. Var í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Reykjum í Staðarsókn, V.- Hún. 1890. Bóndi á Þóroddsstöðum.
3) Anna Jakobína Eiríksdóttir 19. ágúst 1856 - 1. ágúst 1948. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Dröngum, Árneshr., Strand.
4) Elíeser Eiríksson 7. desember 1858 - 16. mars 1939. Tökumaður í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Var í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Strandapóstur. Ýmist nefndur Elías eða Elíeser.

Maður hennar 2.12.1889; Helgi Gíslason f.  5. des. 1862 Hjallalandi, d. 22. apríl 1931.
Börn þeirra;
1) Jakobína Stefanía (1891) Goðdal 1910,
2) Karla Ingibjörg Helgadóttir 2. október 1893 - 25. september 1986. Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum.
3) Kristján Axel Jón Helgason 14. janúar 1896 - 26. júlí 1971. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.
4) Björn Sölvason Helgason 5. maí 1898 - 11. mars 1983. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og síðar útgerðarmaður á Skagaströnd. Var í Efri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Magdalena Soffía Helgadóttir 28. október 1899 - 14. mars 1954. Ráðskona í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Læk. Ógift og barnlaus.
6) Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen 6. nóvember 1903 - 15. apríl 1987. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Sölvason Helgason (1898-1983) (5.5.1898 - 11.3.1898)

Identifier of related entity

HAH02904

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

er barn

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)

Identifier of related entity

HAH04392

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála

er barn

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi (30.10.1854 - 7.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04972

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Una Gísladóttir (1854-1924) í Unuhúsi

er systkini

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi (1.10.1886 -)

Identifier of related entity

HAH02386

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi

is the cousin of

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

1886 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi (10.6.1888 - 25.7.1975)

Identifier of related entity

HAH04981

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

is the cousin of

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd (28.12.1934 - 27.8.2018)

Identifier of related entity

HAH02220

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

er barnabarn

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd (12.10.1933 - 12.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01162

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

er barnabarn

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórðarhús Blönduósi

er í eigu

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02390

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir