Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna María Baldvinsdóttir (1862-1935)
Hliðstæð nafnaform
- Anna María Baldvinsdóttir Bollastöðum
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.3.1862 - 13.12.1935
Saga
Anna María Baldvinsdóttir f. 12. mars 1862 - 13. desember 1935 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún. 1902. Ógift húskona Bollastöðum 1920.
Staðir
Litli-Múli í Saurbæ Dalasýslu: Bollastaðir í Svartárdal.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurbjörg Guðmundsdóttir 1834 - 18. febrúar 1902. Tökubarn á Þorleifstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Var í Sólheimagerði, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Stóra-Múla í Saurbæ. Húsfreyja í Litla-Múla í Hvolssókn, Dal. 1860... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Sigurbjörg Tómasdóttir (1902-1986) Felli í Sléttuhlíð,
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Sigurbjörg Tómasdóttir (1902-1986) Felli í Sléttuhlíð,
er barn
Anna María Baldvinsdóttir (1862-1935)
Dagsetning tengsla
1902
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH02388
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.10.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði