Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Marharð Jónsdóttir (1922-2004) Brimnesi Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.8.1922 - 14.7.2009
Saga
Anna Marharð Jónsdóttir 6. ágúst 1922 - 14. júlí 2009. Var í Brimnesi, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Laufhóli. Kvsk á Blönduósi 1942-1943
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1942-1943
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Pálmason 7.10.1900 - 12.8.1955. Bóndi í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. Var á Svaðastöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930 og kona hans; Sigurlaug Guðrún Sigurðardóttir 6. maí 1903 - 23. feb. 1971. Húsfreyja á Brimnesi í Viðvíkursveit og víðar. Húsfreyja á Brimnesi 1930. þau skildu.
Seinni kona Jóns 1930; Arnfríður Jónasdóttir 12.11.1905 - 9.2.2002. Vinnukona í Syðri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930.
Seinni maður Sigurlaugar 20.9.1925; Gunnlaugur Björnsson 26.6.1891 - 14.3.1962. Bóndi og kennari í Brimnesi, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi á Brimnesi í Viðvíkursveit og kennari Hólum. Vinnumaður á Hofstöðum.
Systkini;
1) Hulda Marharð Jónsdóttir 1.9.1921 - 8.12.2002. Kjörbarn á Svaðastöðum í Hofstaðabyggð, Skag. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir. Síðast bús. á Akureyri.
Maður hennar; Rögnvaldur Jónsson 23.2.1918 - 8.11.2002. Var í Marbæli, Hofssókn, Skag. 1930. Síðar bús. á Akureyri.
Sammæðra;
2) Björn Gunnlaugsson 2.7.1926 - 24.12.1990. Var í Brimnesi, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi á Brimnesi, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Samfeðra;
3) Sigurbjörg Erla Jónsdóttir 19.7.1931 - 10.11.1997. Húsfreyja á Kambi í Deildardal, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar Páll Ágúst Hjálmarsson 22.12.1929 - 5.8.2021. Búfræðingur og bóndi á Kambi í Deildardal, síðar verkstjóri á Sauðárkróki og fékkst við ýmis störf.
4) Pálmi Jónsson 20.7.1933. Rennismiður Sauðárkróki. Bm hans; Sigurlaug Oddsdóttir 27.9.1932 - 29.10.2010. Ljósmóðir Kópavogi. Kona hans; Sigrún Edda Vilhelmsdóttir 16.9.1937.
5) Hreinn Jónsson 12.1.1943 - 8.12.2019. Bóndi á Þverá í Akrahreppi, síðar bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans; Nína Kristín Guðnadóttir 21.4.1944, þau skildu 1993. Sambýliskona hans; Jórunn Vang Lárusdóttir 28. ágúst 1942 - 31. des. 2016. Hét áður Hjórun Fribjörg Vang. Móðir: Marianna Joensen, f. 24.10.1894. Faðir: Lárus Vang.
6) Kristjana Þórdís Anna Jónsdóttir 23.8.1947 - 30.3.2012. Húsfreyja í Þormóðsholti, síðar söðlasmiður á Sauðárkróki og í Hegranesi. Maður hennar; Tómas Ingi Márusson 26.7.1937 - 4.8.2001. Bóndi á Bjarnarstöðum, síðar í Þormóðsholti. Síðast bús. í Akrahreppi. M2; Hannes Þorbjörn Friðriksson 28.3.1955. Söðlasmiður Sauðárkróki.
Maður hennar; Steingrímur Vilhjálmsson 16.11.1924 - 19.2.2014. Var í Neskaupstað 1930. Búfræðingur og bóndi á Laufhól í Viðvíkurhreppi. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum.
Börn;
1) Gunnlaugur Steingrímsson 23.9.1948. Sambýliskona; Sigríður Steinunn Óladóttir 31.12.1949. Þau slitu samvistum. Maki Svala Jónsdóttir
2) Símon Rúnar, f. 1949, maki Sigrún Höskuldsdóttir. Synir þeirra: Pálmi og Einar.
3) Vilhjálmur, f. 1953, maki Ásdís Garðarsdóttir. Börn þeirra: Anna Freyja, Dagný Ösp og Garðar Freyr.
4) Halldór Sigurbjörn, f. 1955, maki María Soffía Steingrímsdóttir. Börn þeirra: Hjörvar, Steinunn Anna og Ragnheiður. Fyrir átti María Steingrím Óskarsson.
5) Kristín Sigurlaug, f. 1956. Börn hennar: Sigurbjörg Ósk, Steingrímur, Tinna Sif og Sandra Marín.
6) Sigurður, f. 1958, maki Kristjana Friðriksdóttir. Dætur þeirra: Ásdís og Hugrún. Fyrir átti Sigurður Sigurdísi Ösp.
7) Sigurlaug Guðrún, f. 1959, maki Eyjólfur Árnason. Dætur þeirra: Guðbjörg, Anna Vala og Eyrún.
8) Anna Hallfríður, f. 1960, maki Hafþór Hermannsson. Börn Önnu og Sigurmons Þórðarsonar: Jörgína Þórey, f. 3.2. 1980, d. 21.2. 1980, Sigurður Örvar, Silja Rós, Signý og Salóme.
9) Auður, f. 1963, maki Guðmundur Sveinsson. Börn þeirra: Sveinn, Anna Lóa og Svala.
10) Eysteinn, f. 1965, maki Aldís Guðrún Axelsdóttir. Synir þeirra: Elmar, Eyþór og Reynir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Marharð Jónsdóttir (1922-2004) Brimnesi Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.10.2023
Íslendingabók
mbl 30.12.2019. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1741869/?item_num=1&searchid=e5ccb2ff8e8284f1e94363654e44b65f6b110034
Niðjatal. https://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
mbl 1.3.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1500129/?item_num=0&searchid=ff00ba059e83f96fc9adc735e870bfc8b3efc759