Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Margrét Guðmundsdóttir (1917-2010) frá Naustavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1917 - 2.3.2010
Saga
Anna Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Naustvík í Árneshreppi á Ströndum 29.7. 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 2. mars 2010. Anna slasaðist þegar hún var þriggja ára og þurfti að fara suður til Reykjavíkur í aðgerð sem heppnaðist ekki sem skyldi. Hún fór því aftur til Reykjavíkur með móður sinni en á þeim árum var ekki tækninni til að dreifa til að gera hana heila í fætinum, hún náði því aldrei fullum bata og þjáðist allt sitt líf. Vegna veikinda sinna fór hún ekki í barnaskóla fyrr en hún var orðin tíu ára gömul. Með hinni alkunnu Strandaseiglu tókst henni að ná tilskildum árangri til að geta fermst með sínum jafnöldrum þó svo að hún hefði misst úr nokkur ár. Anna var einn vetur á Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1940-1941, sem átti eftir að nýtast henni vel þegar hún var orðin húsmóðir og móðir margra barna, þegar þröngt var í búi og efnisbútar urðu að tengjast í saumaskapnum til að skapa fínar flíkur. Anna vann með húsmóðurstörfunum í mörg ár á Tannlæknadeild Háskóla Íslands, þar var hún sérlega vel liðin fyrir vel unnin og metnaðarfull störf, einnig vann hún nokkur sumur á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg.
Útför Önnu verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, 23. mars 2010, og hefst athöfnin kl. 13.
Staðir
Naustavík
Reykjavík.
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1940-1941,
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru: Guðmundur Árnason, f. 29.5. 1889, d. 2.4. 1972, og Steinunn Guðmundsdóttir, f. 29.9. 1896, d. 19.2. 1986.
Systkini Önnu eru;
1) Þórarna Kristjana, f. 8.10. 1919, d. 3.8. 1920,
2) Ingibjörg Kristjana, f. 22.7. 1921,
3) Sveinn, f. 14.4. 1923, d. 4.11. 1991,
4) Guðfinna Magney, f. 3.5. 1926, d. 1.1. 2003,
5) Áslaug Halla, f. 22.10. 1929,
6) Kjartan Ólafs, f. 16.4. 1932,
7) Guðbjörg Jóna, f. 5.12. 1935,
8) Þóra Kristín, f. 15.12. 1938.
Anna giftist 19.9. 1945 Kristni Hafliðasyni, f. 18.9. 1915, d. 26.8. 1974, foreldrar hans voru Hafliði Hjartarson, f. 5.11. 1886, d. 26.3. 1960 og Ingveldur Gunnlaugsóttir, f. 19.12. 1887, d. 1.5. 1974.
Þau eiga sex börn:
1) Ingveldur, f. 25.8. 1944, maki hennar var Sigurður Sigurðsson (skilin), þau eiga fjögur börn: a) Anna Margrét, f. 20.11. 1965, maki Guðmundur Þ. Sigurðsson, dóttir Önnu: Inga Sigríður Snorradóttir, f. 10.3. 1984, börn Önnu og Guðmundar: Gíslína, f. 31.8. 1993, Ívar Orri, f. 7.6. 1998, og Arney Urður, f. 2.2. 2004. b) Sylvía, f. 25.6. 1967, maki Sveinn Steinar Guðsteinsson, sonur Sylvíu: Aron Freyr Þorsteinsson, f. 6.4. 1990, börn Sylvíu og Sveins: Guðsteinn Ingi, f. 4.9. 1996, og Hildur Svava, f. 5.1. 1999. c) Guðmundur Steinar, f. 3.6. 1972, maki Lovísa Rut Ólafsdóttir, barn þeirra: Óliver Steinar, f. 17.5. 2004. d) Vagn Leví, f. 8.10. 1974, maki Elva Dögg Garðarsdóttir, börn þeirra: Gunnar Leví, f. 8.9. 2006, og Una Ingveldur, f. 8.12. 2008.
2) Ásgeir, f. 23.5. 1946, barn hans: a) Guðmundur Þorsteinn, f. 30.8. 1966.
3) Steinunn, f. 16.9. 1947, maki Steve Walter, f. 16.10. 1939, börn þeirra: a) Ryan Seth, f. 14.8. 1988, og b) Diana Vala, f. 14.12. 1990.
4) Kristín, f. 24.12. 1948, barn hennar: a) Hafliði Hjartar Sigurdórsson, f. 29.12. 1977, maki Guðbjörg Sigurðardóttir.
5) Guðmundur, f. 31.5. 1950, maki Sigríður Matthíasdóttir, börn þeirra: a) Matthías, f. 3.9. 1972, maki María Guðmundsdóttir, barn Matthíasar: Ævar Ingi, f. 30.10. 1991, dóttir Matthíasar og Maríu: Helena, f. 22.2. 2007, d. 4.3. 2008. b) Ragnar, f. 27.2. 1978, maki Lena Svetlana Oransky, c) Anna Margrét, f. 17.10. 1986.
6) Hafliði, f. 4.6. 1951, maki Pálína Skjaldardóttir, barn Hafliða: a) Trausti, f. 5.7. 1973, börn Hafliða og Pálínu: b) Kristinn, f. 3.6. 1975, börn Kristins: Tómas Orri, f. 26.5. 1996, og Ásta, f. 30.9. 2002. c) Daníel, f. 1.4. 1980. d) Lára, f. 18.7. 1987. e) Lísa, f. 24.11. 1991.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.11.2022
Íslendingabók
mbl 23.3.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1327064/?item_num=0&searchid=c689c348df0cc6b8301db5d5611a4a6249872c3a
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Anna_MargrtGumundsdttir1917-2010frNaustav__k.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg