Anna Lovísa Kolbeinsdóttir (1879-1961) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Lovísa Kolbeinsdóttir (1879-1961) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Lovísa Kolbeinsdóttir
  • Lovísa Kolbeinsdóttir (1879-1961)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.11.1879 - 1.5.1961

Saga

Anna Lovísa Kolbeinsdóttir 7. nóvember 1879 - 1. maí 1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 41, Reykjavík 1930.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Anna Kristjana Bjarnadóttir 3. apríl 1853 - 16. nóvember 1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Vesturgötu 46 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar 17.5.1879; Kolbeinn Guðmundsson 1851 - 9. júlí 1883. Blikksmiður í Reykjavík. Var í Grundargerði í Flugumýrarsókn, Skag. 1860.

Maður Lovísu var Finnur Finnsson 4. febrúar 1860 - 25. desember 1944. Var í Kambakoti í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Seglasaumari á Vesturgötu 41, Reykjavík 1930. Skipstjóri.
Börn þeirra;
1) Kolbeinn Finnsson 16. júní 1901 - 13. júlí 1986. Skipstjóri og hafsögumaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Vesturgötu 41, Reykjavík 1930.
2) Kristín Finnsdóttir 3. febrúar 1904 - 4. september 1969. Var í Reykjavík 1910. Afgreiðslustúlka á Vesturgötu 41, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Björgvin Finnsson 28. júní 1906 - 25. október 1991. Var í Reykjavík 1910. Læknanemi á Vesturgötu 41, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Frímann Finnsson (1872-1937) Jaðri Skagastrond (24.4.1872 - 18.3.1937)

Identifier of related entity

HAH03488

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02381

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir