Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Lára Gísladóttir Kolbeins (1954)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Lára Gísladóttir (1954)
- Anna Lára Kolbeins (1954)
- Anna Lára Gísladóttir Kolbeins
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.10.1954 -
Saga
Anna Lára Gísladóttir Kolbeins f. 3. október 1954
Staðir
Melstaður í Miðfirði: Reykjavík:
Réttindi
Lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Halldórsson Kolbeins 30. maí 1926 - 10. júní 2017. Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Melstað, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Sóknarprestur í Sauðlauksdal, á Melstað, í Stykkishólmi og sinnti jafnframt prestþjónustu víðar. Ritstjóri, rithöfundur og gegndi ýmsum félagsstörfum og kona hans 30.6.1951; Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir Kolbeins 13. júlí 1927. Var í Brattagerði, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930. Var að Melstað, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Systkini Önnu Láru
1) Bjarnþór Gíslason Kolbeins 17. júní 1952
2) Ragnheiður Gísladóttir Kolbeins 18. ágúst 1957
3) Halldór Gíslason Kolbeins 28. desember 1965
4) Eyþór Ingi Kolbeins 3. október 1971
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Anna Lára Gísladóttir Kolbeins (1954)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðfræðingatal: