Anna Jónsdóttir (1891-1995) Höskuldsstöðum í Reykjadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Jónsdóttir (1891-1995) Höskuldsstöðum í Reykjadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.1.1891 - 29.3.1995

Saga

Anna Jónsdóttir f. 15.1.1891 - 29.3.1995. Ráðskona á Höskuldsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
Anna Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum í Reykjadalfæddist á Breiðumýri í Reykjadal 15. janúar 1891. Hún lést í sjúkrahúsinu á Húsavík miðvikudaginn 29. mars 1995.
Útför Önnu frá Höskuldsstöðum fór fram frá Skútustaðakirkju 5.4.1995 og hófst athöfnin klukkan 14.00.

Staðir

Litlu-Laugar: Höskuldsstaðir í Reykjadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Jón Olgeirsson 27. ágúst 1859 - 6. mars 1936. Vinnumaður í Láfsgerði, Einarsstaðasókn, Þing. 1880. Húsmaður á Halldórsstöðum í Reykjadal 1888. Bóndi á Litlu-Laugum, Reykjadal 1891-93, og í Laugaseli, Reykjadal 1893-96. Í húsmennsku á Litlu-Laugum og Öndólfsstöðum. Bóndi á Höskuldsstöðum í Reykjadal frá 1898 og kona hans Kristín Sigríður Kristjánsdóttir f. 21.5.1867 - 16.8.1945.

Anna eignaðist dóttur, Gerði Benediktsdóttur, 20. janúar árið 1920, og fluttist til hennar árið 1958. Bjó Gerður þá á Skútustöðum ásamt síðari manni sínum, Jóni Þorlákssyni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skútustaðir í Mývatnssveit

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02363

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir