Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Jónsdóttir (1891-1995) Höskuldsstöðum í Reykjadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.1.1891 - 29.3.1995
Saga
Anna Jónsdóttir f. 15.1.1891 - 29.3.1995. Ráðskona á Höskuldsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
Anna Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum í Reykjadalfæddist á Breiðumýri í Reykjadal 15. janúar 1891. Hún lést í sjúkrahúsinu á Húsavík miðvikudaginn 29. mars 1995.
Útför Önnu frá Höskuldsstöðum fór fram frá Skútustaðakirkju 5.4.1995 og hófst athöfnin klukkan 14.00.
Staðir
Litlu-Laugar: Höskuldsstaðir í Reykjadal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Jón Olgeirsson 27. ágúst 1859 - 6. mars 1936. Vinnumaður í Láfsgerði, Einarsstaðasókn, Þing. 1880. Húsmaður á Halldórsstöðum í Reykjadal 1888. Bóndi á Litlu-Laugum, Reykjadal 1891-93, og í Laugaseli, Reykjadal 1893-96. Í húsmennsku á Litlu-Laugum og Öndólfsstöðum. Bóndi á Höskuldsstöðum í Reykjadal frá 1898 og kona hans Kristín Sigríður Kristjánsdóttir f. 21.5.1867 - 16.8.1945.
Anna eignaðist dóttur, Gerði Benediktsdóttur, 20. janúar árið 1920, og fluttist til hennar árið 1958. Bjó Gerður þá á Skútustöðum ásamt síðari manni sínum, Jóni Þorlákssyni.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska