Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Hliðstæð nafnaform
- Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
- Anna Jakobína Ólafsdóttir (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
- Anna Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1903 - 6.4.1998
Saga
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal f. 21.10.1903 - 6.4.1998. Húsfreyja í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri.
Útför Önnu var gerð frá Höfðakapellu, Akureyri, 14. apríl 1998.
Staðir
Litla-Holt, Staðarhólssókn, Dal.: Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Húsfreyja.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ólafur Indriðason f. 9.11.1862 - 7.7.1946, Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Ballará 1910, Barmi á Skarðsströnd og á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1906-9. Víða í húsmennsku og kona hans Guðrún Lýðsdóttir f. 3.12.1876 - 6.11.1972.
Systkini hennar;
1) Margrét Ólafsdóttir f. 22.8.1905 - 1.9.1994. Húsfreyja á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður Margrétar 30.5.1929 var; Eggert Stefánsson frá Kleifum í Dalasýslu, fæddur 25.11.1900.
2) Eggert Ólafsson f. 1.4.1907 - 13.12.1985. Vinnumaður í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi á Skarði II á Skarðsströnd, Dal.
3) Eufemía Ólafsdóttir f. 1.10.1909 - 5.7.1981 Akureyri
4) Anna María Ólafsdóttir f. 1.1.1911 - 23.7.1999. Vinnukona í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingiríður Elísabet Ólafsdóttir f. 18.10.1912 - 24.4.2004. Vinnukona í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
6) Kjartan Ólafsson f. 1.11.1917 - 3.10.2009. Var á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi, Laxárnesi í Kjós og loks í Stúfholti í Holtum, Rang.
Hinn 1.1.1926 gekk Anna að eiga Guðmund Blöndal, f. 10.12.1902, d. 17.3.1986. Hann var fæddur á Hlaðhamri í Hrútafirði, en uppalinn hjá móðurbróður sínum Guðmundi Theódórs í Stórholti í Dalasýslu. Anna og Guðmundur voru búandi í Litla-Holti í Dalasýslu á árunum 1928-1935 og svo aftur 1937-1947. Árin 1935-1937 bjuggu þau á Melum á Skarðsströnd, Dalasýslu. Árið 1947 fluttu þau til Akureyrar, og bjuggu þar ætíð síðan, lengst af í Oddeyrargötu 38.
Anna og Guðmundur eignuðust þrjú börn:
1) Guðborgu, f. 7. okt. 1926, d. 1. des. 1992. Hennar maður var Björn Brynjólfsson, og eignuðust þau fjögur börn.
2) Friðrik Theódór, f. 10. mars 1928. Hans kona er Ragnheiður Elsa Gísladóttir og eignuðust þau tvær dætur.
3) Ólafíu Guðrúnu, f. 11. nóv. 1935, ógift. Hún á eina dóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska