Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)
Hliðstæð nafnaform
- Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)
- Jakobína Eiríksdóttir Dröngum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.8.1856 - 1.8.1948
Saga
Jakobína Eiríksdóttir f. 19.8.1856 - 1.8.1948. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Dröngum, Árneshr., Strand.
Staðir
Skriðisenni 1930: Drangar í Árneshreppi:
Réttindi
Húsfreyja
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Eiríkur Eiríksson f. 23.11.1825 - 31.1.1859, Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði og kona hans 23.10.1846; Anna Þorleifsdóttir 6.9.1826 - 7.1.1920 Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systkini hennar:
1) Ingibjörg Eiríksdóttir f. 20.11.1846
2) Jón Eiríksson f. 10.9.1849 - 8.6.1852
3) Jónas Eiríksson f. 30.5.1855 - 3.2.1899 Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Reykjum í Staðarsókn, V.- Hún. 1890. Bóndi á Þóroddsstöðum. Kona hans 24.6.1880 Kristín Guðmundsdóttir 13.10.1857, sennilega sú sem var niðurseta í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1890. Húsfreyja á Þóroddsstöðum.
Maður Önnu 9.1.1890; Guðmundur Pétursson f. 10.5.1854 - 10.1.1910. Bóndi á Dröngum, Árneshr., Strand.
Börn þeirra;
1) Steinunn Guðmundsdóttir f. 4.11.1889 - 19.6.1991. Ljósmóðir og húsfreyja á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Óspakseyrarhreppi.
2) Finnbogi Guðmundsson f. 7.9.1893 - 25.2.1976. Húsgagnasmiður á Akranesi. Smiður, ljósmyndari og leigjandi í Hólmavík 1930.
3) Eiríkur Guðmundsson f. 7.1.1895 - 25.6.1976. Bóndi á Dröngum, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Dröngum, á Akranesi, síðast bús. í Kópavogi.
Uppeldissonur
0) Pétur Friðriksson f. 18.6.1887 - 9.9.1979. Bóndi í Hraundal í Nauteyrarhr., N.-Ís., í Skjaldbjarnarvík og Reykjarfirði í Árneshr., Strand., síðar á Hellissandi og í Reykjavík. Bóndi í Skjaldbjarnarvík, Árnesssókn, Strand. 1930.
0) Anna Jakobína Jónasdóttir f. 6.3.1894 - 15.1.1969, var í Dröngum, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hverfisgötu 94 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, dóttir Jónasar sonar þeirra og Kristínar.
0) Ámundi Hallgrímur Samúelsson f. 2.2.1899, var í Skjaldarbjarnarvík, Árnessókn, Strand. 1901. Hvarf 1.12.1923.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði