Anna Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)

Hliðstæð nafnaform

  • Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)
  • Jakobína Eiríksdóttir Dröngum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1856 - 1.8.1948

Saga

Jakobína Eiríksdóttir f. 19.8.1856 - 1.8.1948. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Dröngum, Árneshr., Strand.

Staðir

Skriðisenni 1930: Drangar í Árneshreppi:

Réttindi

Húsfreyja

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eiríkur Eiríksson f. 23.11.1825 - 31.1.1859, Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði og kona hans 23.10.1846; Anna Þorleifsdóttir 6.9.1826 - 7.1.1920 Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890.

Systkini hennar:
1) Ingibjörg Eiríksdóttir f. 20.11.1846
2) Jón Eiríksson f. 10.9.1849 - 8.6.1852
3) Jónas Eiríksson f. 30.5.1855 - 3.2.1899 Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Reykjum í Staðarsókn, V.- Hún. 1890. Bóndi á Þóroddsstöðum. Kona hans 24.6.1880 Kristín Guðmundsdóttir 13.10.1857, sennilega sú sem var niðurseta í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1890. Húsfreyja á Þóroddsstöðum.

Maður Önnu 9.1.1890; Guðmundur Pétursson f. 10.5.1854 - 10.1.1910. Bóndi á Dröngum, Árneshr., Strand.
Börn þeirra;
1) Steinunn Guðmundsdóttir f. 4.11.1889 - 19.6.1991. Ljósmóðir og húsfreyja á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Óspakseyrarhreppi.
2) Finnbogi Guðmundsson f. 7.9.1893 - 25.2.1976. Húsgagnasmiður á Akranesi. Smiður, ljósmyndari og leigjandi í Hólmavík 1930.
3) Eiríkur Guðmundsson f. 7.1.1895 - 25.6.1976. Bóndi á Dröngum, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Dröngum, á Akranesi, síðast bús. í Kópavogi.
Uppeldissonur
0) Pétur Friðriksson f. 18.6.1887 - 9.9.1979. Bóndi í Hraundal í Nauteyrarhr., N.-Ís., í Skjaldbjarnarvík og Reykjarfirði í Árneshr., Strand., síðar á Hellissandi og í Reykjavík. Bóndi í Skjaldbjarnarvík, Árnesssókn, Strand. 1930.
0) Anna Jakobína Jónasdóttir f. 6.3.1894 - 15.1.1969, var í Dröngum, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hverfisgötu 94 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, dóttir Jónasar sonar þeirra og Kristínar.
0) Ámundi Hallgrímur Samúelsson f. 2.2.1899, var í Skjaldarbjarnarvík, Árnessókn, Strand. 1901. Hvarf 1.12.1923.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinunn Guðmundsdóttir (1889-1991) (4.11.1889 - 19.6.1991)

Identifier of related entity

HAH02043

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Guðmundsdóttir (1889-1991)

er barn

Anna Jakobína Eiríksdóttir (1856-1948)

Dagsetning tengsla

1899 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02354

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir