Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Steinsdóttir (1905-1933)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Steinsdóttir (1905-1933)
- Anna Guðrún Steinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.1.1905 - 3.12.1933
Saga
Anna Guðrún Steinsdóttir f. 4.1.1905 - 3.12.1933. Var á Skjaldbreið, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Skólavegi 8, Vestmannaeyjum 1930.
Staðir
Skjaldbreið Vestmannaeyjum:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar;
Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir f. 4.2.1878 - 4.6.1968. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Skjaldbreið, Vestamannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930 og maður hennar 17.10.1903 Steinn Sigurðsson f. 7.4.1873 - 9.11.1947. Klæðskerameistari í Vestamannaeyjum. Var á Vestra-Fróðholti, Oddasókn, Rang. 1880. Húsbóndi á Skjaldbreið, Vestmannaeyjasókn 1910. Klæðskeri á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930.
Systkini Önnu;
1) Margrét Steinsdóttir f. 31.7.1906 - 27.9.1920.
2) Friðrik Steinsson f. 11.11.1907 - 25.7.1975. Bakari í Reykjavík og síðar á Selfossi. Var á Skjaldbreið, Vestmannaeyjasókn 1910. Bakari í Bergstaðastræti 41, Reykjavík 1930. Kona hans Soffía Símonardóttir f. 7.4.1907 - 9.7.1996. Húsfreyja í Bergstaðastræti 41, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík og síðar á Selfossi. Dóttir Símons Jónssonar bónda á Selfossi, systir Áslaugar fk Páls Hallgrímssonar sýslumanns á Selfossi.
3) Ásmundur Benedikt Steinsson f. 17.12.1909 - 4.7.1981. Var á Skjaldbreið, Vestmannaeyjasókn 1910. Járnsmiður og leigjandi á Vesturvegi 21, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
4) Anna Sigríður Steinsdóttir f. 4.1.1911 - 28.5.1970 Reykjavík.
5) Jóhannes Steinsson f. 2.5.1913 - 11.6.1913.
6) Jóhannes Kristinn Steinsson f. 19.12.1914 - 24.12.1989. Bóndi á Stóru-Heiði í Mýrdal, V-Skaft. Var á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Garði. Einungis skírður Kristinn skv. kirkjubók.
7) Sigurður Steinsson f. 22.1.1916 - 21.3.2002. Járnsmiður og myndhöggvari, bús. í Kópavogi og síðar í Reykjavík. Sendill á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík
8) Auður Steinunn Kristín Steinsdóttir f. 11.3.1917 - 15.2.1984, bús. í Reykjavík. Kjördóttir: Halla Kristín Þorsteinsdóttir f. 30.11.1954.
9) Ingólfur Páll Steinsson f. 1.6.1924. Var á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930.
10) Andvanafætt barn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.