Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Líndal (1957) frá Lækjamót í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Anna Guðrún Líndal frá Lækjamót í Víðidal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.11.1957 -
Saga
Staðir
Lækjamót í Víðidal:
Réttindi
Starfssvið
Myndlistamaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Maður hennar er Magnús Tumi Guðmundsson f. 8.5.1961, jarðeðlisfræðingur.
Foreldrar hennar; Elín Hólmfreðsdóttir Líndal f. 24.8.1917 - 16.11.1984. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi og maður hennar 1954, Sigurður Jakobsson Líndal f. 29.11.1915 - 8.12.1991. Var á Lækjamóti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
Systkini Önnu sammæðra;
1) Sonja Hólmey Ingimundardóttir f. 3.3.1940 - 22.10.1998. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Grétar Ástvald Árnason, frjótæknir, f. 22.11.1947 - 8.4.2001. Hann var kvæntur Sesselju Stefánsdóttur og eiga þau fjögur börn. Þau búa í Birkihlíð í Víðidal.
Alsystkini;
3) Jónína Margrét Líndal, skrifstofumaður, f. 1.1.1955. Hún er gift Guðmundi Pálmasyni, rafverktaka, og eiga þau eina dóttur. Þau búa í Mosfellsbæ.
4) Elín Rannveig Líndal, bóndi og hreppstjóri á Lækjamóti, f. 24.5.1956. Hún er gift Þóri Ísólfssyni, bónda á Lækjamóti. Þau eiga þrjú börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Líndal (1957) frá Lækjamót í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði