Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðmundsdóttir (1851)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.9.1851 -
Saga
Anna Guðmundsdóttir f. 11.9.1851 Vinnukona í Bjarghúsi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóra-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Blaine Washington USA.
Staðir
Bjarghús: Stóri-Ós: Vesturhópshólar: Blaine Washington fylki:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Lydía Sveinsdóttir f. 28.12.1819 - 10.1.1880. Uppalningur á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 16.1.1845; Guðmundur Kristjánsson f. 1802 Bóndi á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsmaður í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1870.
Systkini Önnu
1) Gestur Guðmundsson f. 17.9.1844 Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Valdalæk í Vesturhópshólasókn. Kona hans 30.6.1877; Margrét Jónsdóttir f. 4.9.1843. Var í Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir f. 14.2.1848 Var á Titlingastöðum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnuk., systir bónda á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bústýra á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
3) Jóhann Guðmundsson f. 2.9.1852. Niðursetningur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Léttapiltur í Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1870.
4) Helgi Guðmundsson f. 1.11.1858 - 24.5.1865 Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði