Anna Pétursdóttir (1948) Prestbakka í Hrútafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Pétursdóttir (1948) Prestbakka í Hrútafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Bára Pétursdóttir (1948) Prestbakka í Hrútafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.5.1948 -

Saga

Anna Bára Pétursdóttir 11.5.1948. Prestbakka í Hrútafirði. Var á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Staðir

Gilsstaðir V-Hún
Prestbakki í Hrútafirði

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Ingvar Björnsson 10. mars 1921 - 5. maí 1997. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Dagmar Ingólfsdóttir, f. 22. desember 1926. Hinn 23. maí 1948 hófu þau búskap í Hrútatungu í Hrútafirði, en fluttust síðan að Gilstöðum í sömu sveit og bjuggu þar til ársins 1963. Þau brugðu búi og fluttust til Reykjavíkur, þar sem hann hóf störf hjá Cúdógler og síðan hjá Sambandinu.

Bróðir hennar;
1) Ingólfur Guðmundur Pétursson f. 30. desember 1953.

Maður hennar; Jónas Sveinsson f. 23. september 1937,
Sambýlismaður hennar: Davíð B. Guðbjartsson, f. 24. september 1948.
Dætur hennar;
1) Dagmar Lilja Jónasdóttir f. 19. júlí 1970. Sonur hennar er Pétur Már, f. 9. ágúst 1989.
2) Svanhildur Fjóla Jónasdóttir f. 6. febrúar 1973, sambýlismaður hennar er Ásmundur Vilhjálmsson, f. 3. september 1975, og eiga þau eina dóttur, Maríönnu Björk, f. 23. apríl 1996.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08555

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir