Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Andrés Fjeldsted (1875-1923)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.11.1875 - 9.2.1923
Saga
Staðir
Hvítárvellir: Reykjavík:
Réttindi
Augnlæknir
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sesselja Kristjánsdóttir f. 16. maí 1840 - 23. október 1933, Ferjukoti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Hvítárvöllum í Andarkíl, í Ferjukoti og á Ferjubakka og Andrés Fjeldsted Andrésson f. 31. október 1835 - 23. apríl 1917. Bóndi, smiður og hreppstjóri á Hvítárvöllum, Borg. og Ferjukoti, Mýr.
Kona hans; Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted f. 11. febrúar 1888 - 21. nóvember 1963. Húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar hennar; Magnús Þorlákur Blöndahl Sigfússon f. 10. september 1861 - 3. mars 1932, sonur sr Sigfúsar á Undirfelli. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík og kona hans 21.11.1884 Guðrún Blöndahl Gísladóttir f. 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
Fósturbarn þeirra:
1) Ásta Fjeldsted Jochumsdóttir Ingarsson f. 24.8.1909 í Reykjavík, d. 23.12.1998. Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Bárugötu 9 í Reykjavík 1930. Skírð Ástþrúður.
Systkini hans;
1) Kristján Andrésson Fjeldsted f. 23. maí 1865, Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hvítárvöllum, Andakílshreppi, Borg. Í Borgf. segir: „varð þar kunnur og mikilsmetinn lögreglumaður.“
2) Sigurður Andrésson Fjeldsted f. 24. mars 1868 - 11. apríl 1938, ráðsmaður hjá Boilleau baróni 1898-1900. Sigurður dvaldi sem ungur maður í Englandi og gerðist síðar túlkur enskra laxveiðimanna í Borg. Bóndi í Ferjukoti, Borgarsókn, Mýr., kona hans Elísabet Árnadóttir Fjeldsted f. 21. maí 1867 - 31. maí 1957Húsfreyja í Ferjukoti
3) Vigfús Andrésson Fjeldsted f. 4. október 1870 - 15. mars 1881. Var á Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1880.
4) Lárus Fjeldsted f. 7. september 1879 - 7. nóvember 1964. Lögfræðingur á Tjarnargötu 33, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður 1945. Kona hans Guðrún Jakobína Lovísa Ágústsdóttir Fjeldsted f. 8. júní 1885 - 7. nóvember 1964 Kollavík, Svalbarðssókn, N-Þing. 1890. Var í Skriðulandi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 33, Reykjavík 1930 og 1945.
Systkini Sigríðar Blöndal:
1) Sigfús Blöndal Magnússon f. 11. ágúst 1885 - 7. nóvember 1965. Verslunarmaður og þýskur ræðismaður. Var í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930. sagður heita Vigfús í mt 1910 Búsettur Kaupmannahöfn 1920, staddur í Reykjavík.
2) Sighvatur Ingimundur Magnússon Blöndal f. 10. febrúar 1889 - 12. febrúar 1961. Lögfræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Vonarstræti 4, Reykjavík 1930.
3) Þormóður Stefán Magnússon Blöndahl f. 4. ágúst 1891 - 20. september 1891.
4) Kristjana Magnúsdóttir Blöndahl f. 12.júlí 1895 - 13. september 1895.
5) Kristíana Blöndal Magnúsdóttir Ólafsson f. 28. nóvember 1896 - 7. mars 1972. Kaupkona í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði