Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Alfred Gillies (17 ára) dáinn 1919
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.1886 - 25.10.1919
Saga
Tók þátt í styrjöldinni miklu, særðist í Frakkland, kom aftur til Kanada 1919 og dó stuttu síðar á sóttarsæng. Winnipeg, fæddur í Manitoba
Staðir
Manitoba Kanada og Winnipeg
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir hans var Jón Gíslason f. 19. september 1852 - 14. janúar 1940. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður Vertshúsi 1881-1882 Blönduósi. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911.
Barnsmóðir Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1855 - 16. apríl 1909 Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Barn þeirra;
1) Sigurður Jónsson f. 1. september 1876 - 17. apríl 1956. Kaupmaður í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún.
Fyrsta kona Jóns f. 3.7.1881; Elísabet Jónsdóttir Gillies f. 30.8.1856-3.12.1917. Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi.
Foreldrar hennar; Svanhildur Jónsdóttir f. 13. júní 1815 Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1816 og 1835. Húsfreyja á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1855, 1860 og 1870. Stjúpdóttir bóndans á Björnúlfsstöðum og Jón Jónsson f. 18. ágúst 1807 - 4. september 1893 Hreppsómagi á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Fyrirvinna á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Mýrakoti í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Kom 1854 með tvö börn frá Mýrakoti að Björnúlfsstöðum í Holtastaðasókn. Bóndi á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1855, 1860, 1870 og 1880. Fluttist til Vesturheims 1888.
Börn Elísabetar og Jóns.
1) Axel Johnson Gillies f.1883 Winnipeg. Born in Iceland on 1883 to Jón Gíslason and Elísabet Jónsdóttir. Axel Jónsson married Nell Thomas and had 3 children. Winnipeg.
2) Frederick William Gillies (1885-1967)
3) Emma Gillies f. 1892
4) Elísabet Svanhilda Gillies f. 7.4.1895-19.6.1987. Born in Selkirk, Manitoba, Canada on 7 Apr 1895 to Jón Gíslason and Elísabet Jónsdóttir. Elizabeth Jonsdottir married W H Zimmerman and had 3 children. She passed away on 19 Jun 1987 in Ottawa, Ontario, Canada. Winnipeg.
Kona 2: Rósa Kristín Indriðadóttir f. 26.1.1860 – 1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Foreldrar hennar Indriði Jónsson f. 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921 Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans Súsanna Jóhannsdóttir f. 18. maí 1833 - 17. júní 1874 Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Kona hans 17.7.1923; Myrel Evangilene Campell Winnipeg
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K8V1-MKK