Alda Kristjánsdóttir (1939-2014) Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Alda Kristjánsdóttir (1939-2014) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Alda Hraunberg Kristjánsdóttir (1939-2014) Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.3.1939 - 26.3.2014

Saga

Alda Hraunberg Kristjánsdóttir 30.3.1939 - 26.3.2014. lést á Sjúkrahúsi Suðurlands miðvikudaginn 26. mars 2014. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1960-1961

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar;
Jóna Jónsdóttir 10. jan. 1909 - 12. ágúst 1991. Húsfreyja á Raufarhöfn 1930. Bústýra á Helgustöðum, Torfastaðasókn, Árn., 1942, síðar húsfreyja í Reykjavík.

Barnsfaðir Öldu; Svanur Fannberg Jóhannsson 17.7.1937 - 11.5.2001. Starfsmaður Pósts og síma, síðast bús. á Sauðárkróki.
Svanur kvæntist Aðalbjörgu Vagnsdóttur 1973, þau skildu.

Dóttir Öldu og Svans;
1) Sigrún Svansdóttir 24.5.1961 - 8.4.2020. Húsfreyja að Skeiðsfossi í Fljótum, leikskólastarfsmaður og fékkst við ýmis störf. Maður hennar; Kristján Sigtryggsson f. 24.10. 1957, og synir þeirra Daníel, f. 1984, og Sigtryggur, f. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1960 - 1961

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08355

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir