Aðalbjörg Klemensdóttir (1887-1915) Finnstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Aðalbjörg Klemensdóttir (1887-1915) Finnstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1887 - 26.6.1915

Saga

Tökubarn á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Niðurseta í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901. Vinnukona í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.

Staðir

Finnstunga

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar Klemens Jónasson 22. janúar 1856 - 6. febrúar 1934 Var í Borgargarði, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Bóndi, sjómaður og smiður í Gjáhúsum í Grindavík og 6.1.1886 Ingibjörg Hjálmarsdóttir 19. mars 1860 - 6. maí 1953 Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey. Gift vinnukona 1890 að Hofi í Vatnsdal

Ingibjörg móðir Aðalbjargar var barnsmóðir Skúla Benjamínssonar í Skúlahúsi Blönduósi, f. 23. júlí 1875 - 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Sögð ekki 1910 en líklega þá skilin.
Sonur þeirra var Björn Skúlason f. 7. desember 1893 - 11. júní 1975 Veghefilsstjóri. Bóndi á Söndum á Borgareyju. Bílstjóri á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Maki 1 Ingibjörg Jóhanna Jósafatsdóttir f. 12. mars 1896 - 10. febrúar 1938 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
Maki 2 Ingibjörg Steinunn Sigvaldadóttir 5. júlí 1908 - 10. nóvember 1988 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Verkakona á Sauðárkróki 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd

er systkini

Aðalbjörg Klemensdóttir (1887-1915) Finnstungu

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02228

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir