Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Aðalbjörg Jónsdóttir (1869)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.11.1869 -
Saga
Aðalbjörg Jónsdóttir f. 27.11.1869, skírð 14.4.1870 í Hofteigssókn. Fór til Vesturheims 1887 frá Fossvöllum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Hjá móður systur sinni á Gilsá í Breiðdal 1880.
Staðir
Jökuldalur: Gilsá í Breiðdal 1880: Selkirk Manitoba:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Stefanía Stefánsdóttir 1845 - 25. mars 1923 og Jón Metúsalemsson 1842 Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Bóndi á Grímsstöðum á Fjöllum, N-Þing. 1871-72. Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Bóndi þar og á Fossvöllum, Jökulsárhlíð, N-Múl. Bóndi í Víðidal á Fjöllum 1866. Fór frá Fossvöllum til Vesturheims 1887. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH02225
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.8.2017
Tungumál
- íslenska