Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn
Hliðstæð nafnaform
- Albína Pétursdóttir Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.11.1883 - 26.11.1969.
Saga
Albína Pétursdóttir f. 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn.
Staðir
Svertingsstaðir og Hallgilsstaðir í Eyjafirði.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Dýrleif Rósa Randversdóttir f. 4. febrúar 1850 - 11. febrúar 1909 Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj., húsfreyja þar 1901 og Þorlákur Pétur Hallgrímsson 10. ágúst 1850 - 2. ágúst 1932 Bóndi á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj., bóndi þar 1901. Var á Víðivöllum, Draflastaðasókn, S-Þing. 1860. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Maður hennar; Jón Stefánsson Melstað 29. október 1881 - 17. apríl 1968 Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
Börn þeirra;
1) Unndór Jónsson 6. júní 1910 - 11. febrúar 1973 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1910. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Um hann orti Kristján Eldjárn svokallaðar Unndórsrímur Jónssonar. Kona hans 5.10.1940; Guðrún Símonardóttir Fædd í Bræðraborg á Stokkseyri, Árn. 10. september 1914 Látin í Reykjavík 12. febrúar 2011 Nemandi í Hafnarfirði 1930. Kjólasaumameistari, verslunarstarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra; Gerður Unndórsdóttir Fædd í Reykjavík 1. maí 1941 maður hennar 5.6.1958; Vilhjálmur Einarsson 5.6.1934. silfurmethafi á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 og rektor á Egilsstöðum. http://vardberg.tripod.com/id14.html
2) Ragnheiður Jónsdóttir Sæmundsson 2. janúar 1914 - 24. ágúst 1999 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 8.6.1935; Sigurjón Sæmundsson 5. maí 1912 - 17. mars 2005 prentsmiðjustjóri á Siglufirði. Sonur þeirra Jón Sæmundur Sigurjónsson 25.11.1941, alþingismaður og deildarstjóri hjá Tryggingastofnun Ríkisins.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók