Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

Hliðstæð nafnaform

  • Albína Pétursdóttir Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.11.1883 - 26.11.1969.

Saga

Albína Pétursdóttir f. 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn.

Staðir

Svertingsstaðir og Hallgilsstaðir í Eyjafirði.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Dýrleif Rósa Randversdóttir f. 4. febrúar 1850 - 11. febrúar 1909 Húsfreyja á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj., húsfreyja þar 1901 og Þorlákur Pétur Hallgrímsson 10. ágúst 1850 - 2. ágúst 1932 Bóndi á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj., bóndi þar 1901. Var á Víðivöllum, Draflastaðasókn, S-Þing. 1860. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Maður hennar; Jón Stefánsson Melstað 29. október 1881 - 17. apríl 1968 Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
Börn þeirra;
1) Unndór Jónsson 6. júní 1910 - 11. febrúar 1973 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1910. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Um hann orti Kristján Eldjárn svokallaðar Unndórsrímur Jónssonar. Kona hans 5.10.1940; Guðrún Símonardóttir Fædd í Bræðraborg á Stokkseyri, Árn. 10. september 1914 Látin í Reykjavík 12. febrúar 2011 Nemandi í Hafnarfirði 1930. Kjólasaumameistari, verslunarstarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra; Gerður Unndórsdóttir Fædd í Reykjavík 1. maí 1941 maður hennar 5.6.1958; Vilhjálmur Einarsson 5.6.1934. silfurmethafi á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 og rektor á Egilsstöðum. http://vardberg.tripod.com/id14.html
2) Ragnheiður Jónsdóttir Sæmundsson 2. janúar 1914 - 24. ágúst 1999 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 8.6.1935; Sigurjón Sæmundsson 5. maí 1912 - 17. mars 2005 prentsmiðjustjóri á Siglufirði. Sonur þeirra Jón Sæmundur Sigurjónsson 25.11.1941, alþingismaður og deildarstjóri hjá Tryggingastofnun Ríkisins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði (9.5.1896 - 7.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi (5.1.1887 - 23.5.1970)

Identifier of related entity

HAH04454

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði (3.7.1884 - 21.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04645

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal (29.10.1881 - 17.4.1968)

Identifier of related entity

HAH06158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

er maki

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02270

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir