Albert Kristjánsson (1865-1953) Páfastöðum á Langholti

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Albert Kristjánsson (1865-1953) Páfastöðum á Langholti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1865 - 11.12.1953

Saga

Albert Kristjánsson 22. nóvember 1865 - 11. desember 1953. Bóndi og oddviti á Páfastöðum á Langholti, Skag. 1889-1931.

Staðir

Páfastaðir:

Réttindi

Búfræðingur frá Hólum.

Starfssvið

Bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Soffía Jónsdóttir 20. ágúst 1834 - 22. ágúst 1908. Húsfreyja í Kjartansstaðakoti á Langholti, Skag. Var í Krákugerði, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Hálsi í Svarfaðardal 1871-72 og barnsfaðir hennar Kristján Stefánsson 25. september 1840 - 1868 Sjómaður. Var í Uppsölum, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Drukknaði af hákarlaskipi. Var í Ytri-Skjaldarvík, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860.
Soffía varð 27.10.1874 seinni kona Jónasar Rögnvaldssonar (1820-1883) á Þverá í Skíðadal þau voru barnlaus, synir Jónasar og Sumarrósar Pálsdóttur (1818-1873) voru Rögnvaldur f. 27.07.1845 bóndi á Þröm í Skagafirði og Stefán f. 4.8.1848 bóndi á Páfastöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02265

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir