Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Ágústa Sigríður Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1908 - 6.7.1998

Saga

Ágústa Kristófersdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1908. Hún lést á hjúkrunardeild Landakotsspítala mánudaginn 6. júlí síðastliðinn.
Ágústa átti heima alla sína ævi í Reykjavík.
Útför og sálumessa fyrir Ágústu verður í Kristskirkju í dag klukkan 15.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Starfaði um árabil hjá heimilishjálp Reykjavíkurborgar

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir og Kristófer Magnússon 1853 – 1922 í Reykjavík.
Hún giftist 18. desember 1926 Kristni Magnússyni, stýrimanni og verkstjóra, f. 2. nóvember 1895, d. 15. ágúst 1956. Kristinn var sonur hjónanna Sesselíu Gísladóttur og Magnúsar Pálssonar í Reykjavík.
Ágústa átti tvö alsystkini,
1) Magnús Jón Kristófersson f 14. júlí 1901 - 29. maí 1965 Var í Reykjavík 1910. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930.
2) Kristín Sigríður Guðrún Kristófersdóttir f 15. nóvember 1903 - 21. júní 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 41, Reykjavík 1930
og tvö hálfsystkini,
1) Ragnheiður Kristófersdóttir f 6. október 1885 - 27. mars 1970 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 42 b, Reykjavík 1930.
2) Sigurbjörg.
Þau eru öll látin.
Ágústa og Kristinn eignuðust sjö börn. Þau eru:
1) Margrét Kristinsdóttir f 26. mars 1930 - 24. nóvember 2012 Var á Bræðraborgarstíg 41, Reykjavík 1930. Hún var gift Björgvini Magnússyni. Þau eignuðust eina dóttur.
2) Eva Kristinsdóttir f 19. maí 1931 - 6. nóvember 2006 Sjúkraliði, síðast bús. á Seltjarnarnesi. . Hún var gift Ólafi K. Magnússyni, f. 12. mars 1926, d. 15. nóvember 1997. Þau eignuðust fimm börn.
3) Svala, f. 28. desember 1934. Hún er gift Reyni Karlssyni. Þau eiga fjögur börn.
4) Ásgeir, f. 3. september 1939 - 10. maí 2017. Hann er kvæntur Ásdísi Petersen. Þau eiga þrjár dætur.
5) Óli, f. 1. október 1941, d. 20. júlí 1997, Var í Reykjavík 1945. Vélstjóri og heildsali, síðast bús. í Reykjavík. Eftirlifandi kona hans er Karólína Smith. Þau eignuðust tvo syni.
6) Kristinn Magnús, f. 12. september 1946. Hann er kvæntur Kristínu Þórðardóttur. Þau eiga þrjá syni.
7) Kristófer Már, f. 3. ágúst 1948. Hann er kvæntur Valgerði Bjarnadóttur. Hann var áður kvæntur Margréti S. Gunnarsdóttur. Þau eignuðust fjögur börn.
Afkomendur Ágústu og Kristins eru orðnir 69.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásgeir Kristinsson (1939-2017) Grindavík (3.9.1939 - 10.5.2017)

Identifier of related entity

HAH03618

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Kristinsson (1939-2017) Grindavík

er barn

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristinsdóttir (1930-2012) Hafnarfirði (26.3.1930 - 24.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristinsdóttir (1930-2012) Hafnarfirði

er barn

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eva Kristinsdóttir (1931-2006) sjúkraliði (19.5.1931 - 6.11.2006)

Identifier of related entity

HAH03371

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eva Kristinsdóttir (1931-2006) sjúkraliði

er barn

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Magnússon (1895-1956) Reykjavík (2.11.1895 - 15.8.1956)

Identifier of related entity

HAH04091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1895-1956) Reykjavík

er maki

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01057

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir