Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Ágústa Sigríður Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.11.1908 - 6.7.1998

History

Ágústa Kristófersdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1908. Hún lést á hjúkrunardeild Landakotsspítala mánudaginn 6. júlí síðastliðinn.
Ágústa átti heima alla sína ævi í Reykjavík.
Útför og sálumessa fyrir Ágústu verður í Kristskirkju í dag klukkan 15.

Places

Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Starfaði um árabil hjá heimilishjálp Reykjavíkurborgar

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir og Kristófer Magnússon 1853 – 1922 í Reykjavík.
Hún giftist 18. desember 1926 Kristni Magnússyni, stýrimanni og verkstjóra, f. 2. nóvember 1895, d. 15. ágúst 1956. Kristinn var sonur hjónanna Sesselíu Gísladóttur og Magnúsar Pálssonar í Reykjavík.
Ágústa átti tvö alsystkini,
1) Magnús Jón Kristófersson f 14. júlí 1901 - 29. maí 1965 Var í Reykjavík 1910. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930.
2) Kristín Sigríður Guðrún Kristófersdóttir f 15. nóvember 1903 - 21. júní 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 41, Reykjavík 1930
og tvö hálfsystkini,
1) Ragnheiður Kristófersdóttir f 6. október 1885 - 27. mars 1970 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 42 b, Reykjavík 1930.
2) Sigurbjörg.
Þau eru öll látin.
Ágústa og Kristinn eignuðust sjö börn. Þau eru:
1) Margrét Kristinsdóttir f 26. mars 1930 - 24. nóvember 2012 Var á Bræðraborgarstíg 41, Reykjavík 1930. Hún var gift Björgvini Magnússyni. Þau eignuðust eina dóttur.
2) Eva Kristinsdóttir f 19. maí 1931 - 6. nóvember 2006 Sjúkraliði, síðast bús. á Seltjarnarnesi. . Hún var gift Ólafi K. Magnússyni, f. 12. mars 1926, d. 15. nóvember 1997. Þau eignuðust fimm börn.
3) Svala, f. 28. desember 1934. Hún er gift Reyni Karlssyni. Þau eiga fjögur börn.
4) Ásgeir, f. 3. september 1939 - 10. maí 2017. Hann er kvæntur Ásdísi Petersen. Þau eiga þrjár dætur.
5) Óli, f. 1. október 1941, d. 20. júlí 1997, Var í Reykjavík 1945. Vélstjóri og heildsali, síðast bús. í Reykjavík. Eftirlifandi kona hans er Karólína Smith. Þau eignuðust tvo syni.
6) Kristinn Magnús, f. 12. september 1946. Hann er kvæntur Kristínu Þórðardóttur. Þau eiga þrjá syni.
7) Kristófer Már, f. 3. ágúst 1948. Hann er kvæntur Valgerði Bjarnadóttur. Hann var áður kvæntur Margréti S. Gunnarsdóttur. Þau eignuðust fjögur börn.
Afkomendur Ágústu og Kristins eru orðnir 69.

General context

Relationships area

Related entity

Ásgeir Kristinsson (1939-2017) Grindavík (3.9.1939 - 10.5.2017)

Identifier of related entity

HAH03618

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Kristinsson (1939-2017) Grindavík

is the child of

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dates of relationship

3.9.1939

Description of relationship

Related entity

Margrét Kristinsdóttir (1930-2012) Hafnarfirði (26.3.1930 - 24.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01753

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristinsdóttir (1930-2012) Hafnarfirði

is the child of

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dates of relationship

26.3.1930

Description of relationship

Related entity

Eva Kristinsdóttir (1931-2006) sjúkraliði (19.5.1931 - 6.11.2006)

Identifier of related entity

HAH03371

Category of relationship

family

Type of relationship

Eva Kristinsdóttir (1931-2006) sjúkraliði

is the child of

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dates of relationship

19.5.1931

Description of relationship

Related entity

Kristinn Magnússon (1895-1956) Reykjavík (2.11.1895 - 15.8.1956)

Identifier of related entity

HAH04091

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1895-1956) Reykjavík

is the spouse of

Ágústa Kristófersdóttir (1908-1998) Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Margrét, f. 26. mars 1930. 2) Eva, f. 19. maí 1931. 3) Svala Kristinsdóttir 28. desember 1934. 4) Ásgeir, f. 3. september 1939. 5) Óli, f. 1. október 1941, d. 20. júlí 1997. 6) Kristinn Magnús, f. 12. september 1946. 7) Kristófer Már Kristinsson 3. ágúst 1948

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01057

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places