Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ágústa Björg Líndal (1888-1984)
Parallel form(s) of name
- Ágústa Líndal (1888-1984)
- Augusta Líndal (1888-1984)
- Ágústa Björg Líndal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.11.1888 - 1984
History
Ágústa Björg Líndal Gíslason f. 1.11.1888 - 1984 Garðar byggð N-Dakota og Brown Manitoba. Lundar Nýja Íslandi.
Places
Garðarbyggð N-Dakota; Brown Manitoba; Lundar Nýja Íslandi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóvember 1935 Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Óg Miðhópi 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921 og kona hans 12.11.1885; Ingibjörg Soffía Benediktsdóttir 27. nóvember 1856 - 28. apríl 1936 Var á Hróastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Var í Hóarsstaðakoti, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Sögð í landnemaskrá í Gardar heita Ingibjörg Sigríður.
Systkini Ágústu;
1) Kristín Ingunn Jónatansdóttir 6. september 1882 Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901 og 1921. Maður hennar 17.12.1899; Árni Tómasson 12. ágúst 1866 - 13. desember 1937 Fór til Vesturheims 1887 frá Þúfnavöllum, Skriðuhreppi, Eyj. Bóndi í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901 og 1921.
2) Jakob Líndal Jónatansson 3. september 1883 - 10. september 1942 Fór til Vesturheims 1887 frá Skeggjastöðum, Vindhælishreppi, Hún. 3. Sagður fæddur í Pembina N-Dakota. Kona hans Þóra (Þórunn)
3) Gróa Helga Jónatansdóttir Líndal 27. desember 1884 - 25. apríl 1924 Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Víðir, Manitoba, Kanada. . Sögð fædd í Pembina N-Dakota
4) Benedikt Jónatansson 1887 Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún.
5) Þorsteinn Benedikt Lindal 20.12.1890
6) Stefanía Guðrún Lindal 2.5.1892
7) Elis Henry Lindal 22.6.1895
8) Joseph Julius Lindal 6.12.1896 - 4.8.1898
9) Josefina Helga Lindal 10.3.1898
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði