Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ágúst Helgason (1920-1985) bakari Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Magnús Ágúst Helgason (1920-1985) bakari Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.9.1920 - 24.6.1985
Saga
Magnús Ágúst Helgason 15. sept. 1920 - 24. júní 1985. Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bakari, síðar útsölustjóri Mjólkursamsölunnar í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Syðraseli
Selfoss
Blönduós
Vestmannaeyjar
Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Bakari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Magnús Ágúst Helgason 15. sept. 1920 - 24. júní 1985. Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bakari, síðar útsölustjóri Mjólkursamsölunnar í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hans; Helgi Ágústsson 6. feb. 1891 - 3. des. 1977. Bóndi á Syðra-Seli, síðar verkstjóri hjá K.Á. og hreppstjóri á Selfossi og kona hans; Anna Valgerður Oddsdóttir 22. okt. 1894 - 6. jan. 1965. Húsfreyja á Syðra-Seli, síðar á Selfossi.
Systkini hans;
1) Oddur Helgi Helgason f. 10. júlí 1922 - 19. okt. 2012. Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Skrifstofustarfsmaður, sölustjóri og síðar framkvæmdastjóri í Kópavogi. Kona hans; Ragnheiður Guðjónsdóttir frá Starmýri í Álftafirði. Þau eiga tvær dætur.
2) Móeiður Helgadóttir f. 12. maí 1924 - 12. mars 2008. Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Tumastöðum í Fljótshlíð og síðar á Selfossi.
Maður hennar; Garðar Jónsson, fyrrverandi skógarvörður. Þau eignuðust fjögur börn, og eru þrjú þeirra á lífi.
Uppeldissystir, systrabörn;
3) Helga Ingibjörg Helgadóttir 22. júní 1912 - 25. sept. 1997. Var í Syðraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Fósturfor: Helgi Ágústsson og Anna Oddsdóttir. Síðast bús. á Selfossi.
Kona hans 1951; Torfhildur Hannesdóttir 6. apríl 1921 - 3. apríl 2007. Var á Blönduósi 1930. Þau skildu 1960.
Barn Torfhildar, faðir hennar Guðmundur Kristjánsson (1917-1980). Skipstjóri í Reykjavík. Var í Efstadal, Ögursókn, N-Ís. 1930.
1) Hrefna Guðmundsdóttir 3.10.1942,
seinni kona hans 31.12.1971. Guðrún Ásta Ársælsdóttir 10. sept. 1918 - 12. ágúst 1974. Var í Keflavík 1930. Húsfreyja í Bandaríkjunum. M. skv. Járn. Joseph Edelstein, f. 11.2.1918 í Bandaríkjunum.
Börn hans;
1) Sigurlaug Ágústs Friðriksdóttir 20.12.1950. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fóstur faðir hennar; Friðrik Indriðason og Þórunn Sigurjónsdóttir móðir hennar
2) Anna Svava Ágústsdóttir 5.10.1951. Kjörbörn: Ágúst Valdimarsson, f. 1.10.1981 og Brynja Valdimarsdóttir, f. 26.10.1985.
3) Torfhildur Svava Ágústsdóttir Rasmussen 21.2.1953. M: Jörgen Christian Rasmussen, f. 28.11.1940 í Danmörku. Fædd 25.2.1953 skv. kb.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.7.2022
Íslendingabók
mbl 29.6.1985; https://timarit.is/files/17206725#search=%22%C3%81g%C3%BAst%20Helgason%22
Mbl 4.10.1997. https://timarit.is/page/1888517?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/%22torfhildur%20hannesd%C3%B3ttir%22
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
gst_Helgason1920-1985bakari_Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg