Agatha Sigurðardóttir (1953-2007) ljósmóðir Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Agatha Sigurðardóttir (1953-2007) ljósmóðir Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Agatha Sesselja Sigurðardóttir (1953-2007)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Agga Setta

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.9.1953 - 15.5.2007

Saga

Agatha Sesselja Sigurðardóttir fæddist að Hraungerði í Flóa 29. september 1953. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn. Útför Agöthu verður gerð frá Fella- og Hólakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Hraungerði í Flóa; Selfoss 1955: Blönduós: Reykjavík: Reyðarfjörður.

Réttindi

Nám við Húsmæðraskólann á Löngumýri. Árið 1975 til 1977 stundaði hún nám í Ljósmæðraskólanum.

Starfssvið

Að loknu grunnskólanámi varð Agatha skiptinemi í Los Altos í Kaliforníu í eitt ár og aupair í annað ár í Bandaríkjunum. Hún starfaði um skeið í Seðlabankanum. Ljósmóðir á Blönduósi í 19 ár. Eftir það var hún ljósmóðir á Ísafirði í fjögur ár og fór síðan til starfa á kvennadeild Landspítalans. Seinasta æviárið starfaði hún hjá ESS á Reyðarfirði.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Stefanía Gissurardóttir f. 9.2.1909 - 13.9.1989 og maður hennar 9.1.1934 Sigurður Pálsson f. 8.7.1901 - 13.7.1987 vígslubiskup Skálholtsstiftis. Tveggja ára fluttist hún með foreldrum sínum á Selfoss og ólst þar upp.
Hún var yngst sjö systkina, sem eru
1) Páll Sigurðarson f. 20.8.1934 járnsmiður Seltjarnarnesi.
2) Ólafur Sigurðsson f. 30.51936 fréttamaður
3) Ingibjörg Sigurðardóttir Cordes f. 22. apríl 1940, hárgreiðslumeistari Norður Karólínu USA. Maki 1: William Draper, þau skilin, sonur þeirra: Thor Gregory Draper, f. 10.5.1963. Maki 2, þau gift 26.12.1971: Richard L. Cordes, f. 12.6.1940, d. 2.9.1999 og sonur þeirra er Gunnar Sigurður Dietrich Cordes, f. 21.7.1976.
4) Ingveldur Sigurðardóttir f. 10.8.1942 þroskaþjálfari, maður hennar Halldór Helgason bókbindari Selfossi.
5) Sigurður Sigurðarson f. 30.5.1944 - 25.11.2010. Sóknarprestur á Selfossi og vígslubiskup Skálholtsstiftis. Sigurður kvæntist 30.6. 1973 eiginkonu sinni, frú Arndísi Jónsdóttur, f. 29.12. 1945, skólastjóra Grunnskóla Bláskógabyggðar.
6) Gissur Sigurðarson f. 7.12.1947, fréttamaður
Árið 1978 gekk Agatha að eiga Jóhann Baldur Jónsson, verslunarmann á Blönduósi.
Þau eignuðust þrjár dætur:
1) Jóhanna Baldursdóttir f. 24.4.1979, í sambúð með Jóhanni Kröyer f. 30.9.1980, sonur þeirra er Bjarki Kröyer 2005.
2) Stefaníu Ellý Baldursdóttir f. 5.5.1980, í sambúð með Guðna Karli Brynjólfssyni f. 14.8.1979, börn þeirra eru Kristófer Karl og Júlía Marín.
3) Sigrún, f. 18.4.1988.
Jóhann og Agatha slitu samvistum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1978 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni (21.9.1915 - 27.10.1986)

Identifier of related entity

HAH02214

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1978 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01010

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir