Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.4.1938 - 10.4.2009

Saga

Ævar Rögnvaldsson fæddist á Blönduósi 26. apríl 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. apríl 2009. Trésmiður og verslunarmaður. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ævar var jarðsunginn frá Háteigskirkju 17. apríl 2009, og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Vegamót, Vellir Blönduósi: Reykjavík:

Réttindi

Árið 1958 hóf Ævar nám í trésmíði hjá trésmiðjunni Fróða hf. á Blönduósi.

Starfssvið

Að námi loknu gerðist hann hluthafi í trésmiðjunni og var það til loka starfsemi hennar.

Við eignaskipti í Fróða hf. kom hluti af jarðhæð húseignar trésmiðjunnar að Þverbraut 1. í hlut þeirra hjóna og hófu þau verslunarrekstur í því húsnæði. Verslunina ráku þau í rúm tuttugu ár og sá kona hans um reksturinn en Ævar hóf störf hjá Særúnu hf. árið 1979 og starfaði þar í tuttugu og fimm ár. Hann var um langt árabil félagi í Lionsklúbbi Blönduós.
Frá árinu 1967 hafa þau búið í húsi sínu á Mýrarbraut 3. sem Ævar byggði.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Ævars voru Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22. október 1913 - 16. október 1993 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og Rögnvaldur Sumarliðason, f. 20. október 1913 - 9. október 1985 Verkamaður á Blönduósi. Var á Völlum, Blönduósi.

Systkini Ævars eru
1) Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir 30. desember 1933 - 6. mars 2017 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og bóndi á Sólvangi. Síðast bús. á Blönduósi. Maki 1 Eyþór Jósep Guðmundsson f. 19. mars 1896 - 3. júní 1956 Bræðslubúð/Lágafelli. Maki2 Ólafur Gunnar Sigurjónsson f. 26. júní 1920 - 11. desember 2014 Tungu, Blönduósi 1957.
2) Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir 14. október 1935 - 9. febrúar 2011 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við aðhlynningu á Akureyri og síðar í Reykjavík.
Sigríður Valdís átti tvær dætur með Ámunda Rögnvaldssyni, f. 16.1. 1935, d. 18.4. 1977. Bifreiðastjóri og verktaki. Síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir.
Maður hennar sumarið 1963 var Hans Ágúst Ásgrímsson f. 23. nóvember 1911 - 26. desember 1991 Verkamaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Hjördís Bára Þorvaldsdóttir 11. ágúst 1941 faðir hennar var Þorvaldur Þórarinsson f. 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981 Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar Gunnar Árni Sveinsson f. 15. desember 1939 Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
4) Lýður Rögnvaldsson f 15. október 1946 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Trésmiður Blönduósi, ókv barnlaus.

Eiginkona Ævars er Elín Solveig Grímsdóttir, f. 15.10.1938 á Svarfhóli í Geiradal. Foreldrar hennar, Jóney Svafa Þórólfsdóttir f. 20. júlí 1921 - 19. júlí 2011 og Grímur Grímsson, f. 16. maí 1903 - 24. janúar 1984 Vinnumaður á Tindum, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Svarfhóli 1932-39, á Kletti 1939-46 og aftur á Svarfhóli, Geiradalshr., A-Barð. 1946-68. Síðar næturvörður í Reykjavík.

Ævar kvæntist Elínu 07.10.1961 og eignuðust þau þrjú börn.
1) Svavar Geir, f. 7.10.1959, kvæntur Sigríði Ingu Elíasdóttur, f. 27.10.1963, fósturdóttir þeirra er Eygló Inga Baldursdóttir, f. 1998. Börn Svavars frá fyrri sambúð með Margréti Lilju Pétursdóttur f. 22.11.1964 eru Pétur Geir, f. 1981 og Linda Rut, f. 1989. Börn Sigríðar Ingu frá fyrra hjónabandi eru Ingibjörg Heba, Björn Elías og Salóme Halldórsbörn. Faðir þeirra var Halldór Magnússon f. 25. mars 1964.
2) Jóhann Þór, f. 13.10.1960, kvæntur Guðrúnu Dagbjörtu Guðmundsdóttur, f. 23.12.1963. Synir þeirra eru Ævar Örn, f. 1983, Hafsteinn Þór, f. 1990 og Daníel Ari, f. 1993.
3) Helga Sigríður, f. 15.3.1967, dóttir hennar og Guðmundar Birgis Theodórssonar f. 29.11.1964 er Karen, f. 1998.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi (24.1.1927 - 9.4.2001)

Identifier of related entity

HAH01917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vellir við hreppaveginn (1945 -)

Identifier of related entity

HAH00677

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi (20.10.1913 - 9.10.1985)

Identifier of related entity

HAH04946

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi

er foreldri

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir (1935-2011) Vegamótum Blönduósi (14.10.1935)

Identifier of related entity

HAH01914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir (1935-2011) Vegamótum Blönduósi

er systkini

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

er systkini

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi (30.12.1933 - 6.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

er systkini

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Solveig Grímsdóttir (1938) Blönduósi (15.10.1938)

Identifier of related entity

HAH03204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Solveig Grímsdóttir (1938) Blönduósi

er maki

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1961 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02193

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir