Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.12.1934 - 27.8.2018

Saga

Vörubílstjóri, umboðsmaður Olís og rak lengi söluskála á Skagaströnd. Sveitarstjórnarmaður og oddviti um árabil. Síðast bús. á Skagaströnd. Gengdi ýmsum trúnaðarstörfum.

Staðir

Skagaströnd

Réttindi

Starfssvið

Verslunar og umboðsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Ernst Georg Berndsen 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983. Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi. Foreldrar Ernst voru Carl Berndsen kaupmaður og póstafgreiðslumaður á Hólanesi á Skagaströnd og kona hans Steinunn Berndsen, fædd Siemsen. Móðir Adolfs (gift 18.4.1930) Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen f. 6.11.1903 - 15.4.1987 Karlsskála Höfðahreppi. systir Björns á Læk Skagaströnd.

Kona Adolfs er Hjördís Sigurðardóttir fædd 20. nóvember 1938 húsmóðir, Þórsmörk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Foreldrar hennar Hallbjörg Jónsdóttir 9. maí 1909 - 22. desember 1987 Húsfreyja á Drangsnesi X, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Var í Þórsmörk, Höfðahr., A-Hún. 1957 og Sigurður Kristján Guðmonsson 2. apríl 1904 - 30. júlí 1981 Sjómaður, síðast bús. í Höfðahreppi. Formaður útgerðar á Drangsnesi X, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Þórsmörk, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Systkini Adolfs voru
1) Helga Guðrún Berndsen f. 14. maí 1931, maður hennar Gunnlaugur Árnason f. 11. mars 1923 - 14. september 2016 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
2) Carl Þórólfur Berndsen f. 12. október 1933 - 12. febrúar 1995 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957, kona hans Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir f. 6. september 1933 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957 frá Finnsstöðum.

Börn þeirra
1) Adolf Hjörvar Berndsen Fæddur á Skagaströnd 19. janúar 1959.
Maki: Dagný Marín Sigmarsdóttir (fædd 8. nóvember 1962) bókari og umboðsmaður. Foreldrar: Sigmar Jóhannesson (1936-2000) og kona hans Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997). Börn: 1) Sverrir Brynjar (1981), Sonja Hjördís (1986), Sigurbjörg Birta (1996).
2) Guðrún Björg Berndsen f. 6. september 1961
3) Steinunn Berndsen f. 9. maí 1963

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Karlsskáli Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00708

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Adolf Berndsen (1959) (19.1.1959 -)

Identifier of related entity

HAH02221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Adolf Berndsen (1959)

er barn

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1959 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd (2.6.1900 - 21.8.1983)

Identifier of related entity

HAH03361

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ernst Georg Berndsen (1900-1983) Karlsskála Skagaströnd

er foreldri

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)

Identifier of related entity

HAH04392

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála

er foreldri

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd (12.10.1933 - 12.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01162

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Carl Berndsen (1933-1995) vélsmiður Karlsskála Skagaströnd

er systkini

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Guðrún Berndsen (1931) stöðvarstjóri Skagaströnd (14.5.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06931

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Guðrún Berndsen (1931) stöðvarstjóri Skagaströnd

er systkini

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi (1.10.1886 -)

Identifier of related entity

HAH02386

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Margrét Guðmundsdóttir (1886) Guðmundarhúsi borgar á Blönduósi

is the cousin of

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sölvason Helgason (1898-1983) (5.5.1898 - 11.3.1898)

Identifier of related entity

HAH02904

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sölvason Helgason (1898-1983)

is the cousin of

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the cousin of

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi (10.4.1908 - 26.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

is the cousin of

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi (20.6.1861 - 14.7.1941)

Identifier of related entity

HAH02390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

is the grandparent of

Adolf Berndsen (1934-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02220

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 29.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls 331

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir