Showing 1 results

Authority record

Þuríður Helgadóttir (1893-1961) Höllustöðum og Eiðsstöðum

  • HAH02882
  • Person
  • 19. júlí 1893-29.sept. 1961

Þuríður Helgadóttir fæddist að Litlalandi í Ölfusi 19. júlí 1893 og lést 29. september að heimili sínu á Blönsuósi.
Foreldrar Þuríðar voru Helgi Þórðarson (1866-1940) Múrari á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Bóndi á Litlalandi í Ölfusi og smiður á Húsatóftum í Grindavík, húsbóndi á Brú í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og síðar Reykjavík og kona hans Herdís Magnúsdóttir (1868-1953) Húsfreyja á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja á Húsatóftum í Grindavík, á Brú í Hafnarfirði og síðar í Reykjavík.

Systkin Þuríðar voru:

  1. Hermann Helgi (1892-1966) Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1914 frá Reykjavík. Trésmiður í Ashern, Manitoba, Kanada.
  2. Hendrika Júlía (1894-1968) Húsfreyja, síðast bús. í Vestmannaeyjum.
  3. Magnús (1896-1976) Skrifstofumaður á Sogabletti 14, Reykjavík 1930. Bókhaldari í Vestmannaeyjum. Gjaldkeri í Reykjavík 1945.
  4. Aldís (9. Jan. 1898-12. Jún. 1898
  5. Þórður (28. Feb. 1899-1. Mars 1900)
  6. Albert (1901-1961) Múrari í Vestmannaeyjum og Reykjavík.
  7. Hólmfríður Rúffía (1903-1919) Var í Hafnarfirði 1910.
  8. Dóróthea Guðný (1905-1959) Var á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930.