Arinbjörn Árnason (1889-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arinbjörn Árnason (1889-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Arinbjörn Árnason Hvammi á Galmaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.7.1889 - 26.2.1966

Saga

Arinbjörn Árnason 10. júlí 1889 - 26. febrúar 1966. Var á Hvalkletti, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Sjómaður á Akureyri. Bóndi í Hvammi á Galmaströnd 1910-14.

Staðir

Hvalklettur í Eyjafirði: Hvammur á Galmaströnd 1910-1914:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Árni Árnason 10. febrúar 1855 - 25. mars 1913. Sjómaður á Hvalkletti, Glæsibæjarhr., Eyj., og á Grund á Galmaströnd. Húsbóndi og sjómaður á Hvalkletti, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Bóndi á Grund, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901 og kona hans Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir 29. janúar 1853 - 10. febrúar 1922. Niðurseta í Skriðulandi, Möðruvallaklaustursókn. Eyj. 1860. Kona Árna húsmanns hér á Garðshorni, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Hvalkletti, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Grund, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Systkini Arinbjarnar;
1) Kristín Árnadóttir 14. maí 1882 - 17. nóvember 1961. Var á Hvalkletti, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Hjú í Bragholti, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Bjó í Ási á Galmaströnd 1924-26. Húsfreyja á Akureyri 1930. Verkakona á Akureyri.
2) Árni Árnason 8. júlí 1886. Var á Hvalkletti, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Var á Grund, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Háseti á Sjávarbakka, Arnarneshreppi, Eyj. 1920. Sjómaður á Akureyri 1930. Sjómaður á Akureyri og í Bolungarvík.
3) Ólöf Rósa Árnadóttir 30. ágúst 1892 - 3. apríl 1978. Vinnukona á Ásvallagötu 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefán Árnason 2. september 1895 - 19. apríl 1958. Bóndi í Mið-Samtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi í Hólkoti í Hörgárdal, Glæsibæjarhr., Eyj.
5) Jóhann Árnason 15. febrúar 1900 - 4. desember 1995. Næturgestur í Hafnarstræti 20 , Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dunhagi, Hörgárdal. Háseti. Kaupmaður og rammagerðarmaður.
Kona hans; Unnur Björnsdóttir 5. september 1901 - 11. maí 1954. Húsfreyja á Akureyri 1930, klæðskeri. Skriðulandi 1920.
Barn Unnar;
1) Karl Ingimar Hlöðver Davíðsson 13. nóvember 1920 - 3. september 1990. Mjólkurfræðingur og smjörgerðarmaður á Akureyri. Var í Hvammi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Fósturmóðir Signý Margrét Sæmundsdóttir 25. júlí 1864 - 26. október 1949. Var á Torfunesi, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Vinnukona, systir bónda á Ytrihóli, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Vinnukona á Syðstabæ, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1890. Vinnukona á Syðstabæ í Hrísey 1893. Húsfreyja á Skriðulandi á Galmaströnd 1920-23, síðan bóndi þar til 1930 og í Hvammi 1930-32. Síðan bóndi á Dvergasteini í Kræklingahlíð 1934-46. Faðir hans Davíð Sigurðsson 26. október 1872 - 21. janúar 1951. Bóndi og hreppstjóri á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Reistará og síðar á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd.
Börn þeirra;
2) Bjarney Magnea Jonna Arinbjarnardóttir 3. júní 1924 - 23. nóvember 2008. Var í Hvammi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Verkakona á Akureyri.
3) Snorri Arinbjarnarson 6. nóvember 1926 - 9. júlí 2010. Mjólkurfræðingur á Akureyri. Snorri kvæntist 14. nóvember 1954 Guðrúnu Guðmundsdóttur, f. 12.12.1919 - 29.12.2013.
4) Ragnheiður Kristín Arinbjarnardóttir 21. júní 1930 - 27. ágúst 2001
Fóstursonur;
5) Skjöldur Guðmundsson 18. mars 1936 - 29. maí 1981. Síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02466

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir