Safn 2022/063 - Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal, Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2022/063

Titill

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal, Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1959-1999 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein askja alls 0,07 hillumetrar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Lífshlaup og æviatriði

Sigríður var fædd að bænum Forsæludal. Foreldrar hennar voru Sigfús Jónasson bóndi og bókbindari í Forsæludal sem ættaður var frá Saurbæ í Vatnsdal og kona hans, Sigríður Ólafsdóttir en hún kenndi sig við Ólafshús á Blönduósi. Þau hjón eignuðust átta börn í þessari röð. Elst var Ingibjörg, hún er látin, Benedikt og Jónas, þeir eru látnir. Þá Sigríður, Sigfús og Ólafur, þeir eru látnir. Næst er Guðrún en yngst er Indíana. Sigríður ólst upp í Forsæludal hjá foreldrum sínum og systkinum í dalnum fallega sem hún unni. I Forsæludal snérist líf hennar um vinnuna heima. Hún bjó með systkinum sínum en frá árinu 1971-1979 félagsbúi við bróður sinn, Ólaf. Hún var ógift og barnlaus en í skjóli Sigríðar ólst upp Sigríður Ragnarsdóttir og einnig þau Sigríður Ivarsdóttir og Ólafur Bragason. Sigríður Sigfúsdóttir lét af búskap þegar systurdóttir hennar, Sigríður Ragnarsdóttir og hennar maður, Lúther Olgeirsson hófu búskap á jörðinni. Hjá þeim bjó hún áfram í Forsæludal. Áhugamál Sigríðar Sigfúsdóttur var búskapurinn heima. Einnig hafði hún gaman af bókalestri, kveðskap og vísnagerð.
Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi þar sem hún hafði dvalið síðustu vikur lífs síns.

Varðveislusaga

Sigríður Ragnarsdóttir afhenti þann 29.11. 2022

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Dagbækur, handskrifaðar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

M-a-3

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

15.6.2023 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir