Item 1785 - Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HAH 0000/008-A-1785

Title

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum

Date(s)

  • 1972-1975 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í jpg.

Context area

Name of creator

(18.8.1892 - 4.1.1952)

Biographical history

Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, fæddist 18. ágúst 1892 í Hvammsvík í Kjós. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi og síðar verslunarmaður í Reykjavík, og Jakobína Jakobsdóttir. Loftur var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Stefanía Elín Grímsdóttir og eignuðust þau fjögur börn. Eftir að hún lést bjó hann með Guðríði Sveinsdóttur.
Loftur fluttist til Danmerkur 1921 og stundaði nám í orgelleik og lærði ljósmyndun og framhaldsnám hjá Peter Elfelt í Kaupmannahöfn 1925. Samhliða ljósmyndanáminu kynnti hann sér kvikmyndagerð. Árið 1945 fór hann til Ameríku til að kynna sér hana frekar.

Lofti var margt til lista lagt, hann var mikill athafna- og uppfinningamaður. Hann stofnaði verslun ásamt öðrum og rak hana þar til hann tók við rekstri gosdrykkjagerðarinnar Sanitas árið 1913 af bróður sínum Guðmundi gerlafræðingi. Árið 1924 seldi hann hlut sinn og ári seinna stofnaði hann ljósmyndastofu í Nýja bíói í Lækjargötu í Reykjavík. Hún var starfrækt þar til 1943 en flutti þá að Bárugötu 5. Hann rak hana til dánardags en niðjar hans tóku við og ráku til ársins 1996.

Loftur fann upp sérstaka myndagerð, svokallaða 15-foto-filmfoto, sem var með 15 myndir af fyrirsætunni á einu spjaldi, og lét sérsmíða ramma fyrir sig til að taka slíkar myndir.

Kvikmyndagerðin heillaði einnig og liggja eftir hann rúmlega 20 myndir í Kvikmyndasafni Íslands. Tvær leiknar myndir byggja á sögu eftir hann sjálfan, Milli fjalls og fjöru (1948) og Niðursetningurinn (1951).

Hann varð konunglegur sænskur hirðljósmyndari árið 1928 fyrir myndir sem hann sendi sænska konunginum að gjöf. Þá hlaut hann viðurkenningu frá Jupiterlicht verksmiðjunni í Þýskalandi fyrir uppfinningu á sérstaklega heppilegri notkun á ljósmyndalömpum.

Loftur lést 4. janúar 1952.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

GPJ

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

12.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area