Eining 1654 - Ingibjörg Jóhanna Þorsteinsdóttir (1878-1931) Blönduósi og Hraunprýði Rvk 1930

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 0000/008-A-1654

Titill

Ingibjörg Jóhanna Þorsteinsdóttir (1878-1931) Blönduósi og Hraunprýði Rvk 1930

Dagsetning(ar)

  • 1910-1915 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 ljósmynd, harðspjaldakópía. Skannað í jpg.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(22.12.1887 - 7.1.1953)

Lífshlaup og æviatriði

Carl Ólafsson 22. des. 1887 - 7. jan. 1953. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Karl í 1910.
Opnaði eigin stofu í Hafnarfirði 1908 en flutti hana til Reykjavíkur 1911.
Starfaði með ungmennafélögum og síðar í reglu Góðtemplara.
Góður skautamaður

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

GPJ

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

6.2.2023

Tungumál

  • íslenska