Vigdís Jónsdóttir (1915-2011) Uppsölum Efri-Núpssókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vigdís Jónsdóttir (1915-2011) Uppsölum Efri-Núpssókn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.10.1915 - 22.2.2011

Saga

Vigdís Jónsdóttir 20.10.1915 - 22.2.2011. Var á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1933-1934

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Leví Sigfússon 4. apríl 1885 - 8. feb. 1957. Var á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Litla-Hvammi og Rófu í Miðfirði, V.-Hún. Bóndi á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930 og Sigríður Margrét Björnsdóttir 6.2.1884 - 24.3.1965. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Orrastöðum.
Seinni kona hans; Bogey Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 12. desember 1905, d. 13.10.1943. Lausakona á Geirmundarstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Heimili: Hafnarfjörður. Húsfreyja á Rófu í Miðfirði, V-Hún.

Albróðir Vigdísar;
1) Björn Ingvar Jónsson, f. 1.10.1905, -16.3.1982. Bóndi á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Torfastöðum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Reykjavík.
Samfeðra;
2) Hreiðar Leví Jónsson f. 12. jan. 1928 - 14.4.1991. Var á Geirmundarstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Heimili: Hafnarfjörður. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík.
3) Sigurður Grétar Leví Jónsson smiður, f. 1. júlí 1936, d. 24. maí 2013. Var í Litla-Hvammi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur i Litla-Hvammi, síðar verslunarstarfsmaður á Hvammstanga, byggingarverkamaður og húsvörður í Búðardal, síðar verslunarstjóri og loks umsjónarmaður í Hafnarfirði.
Fyrri kona Grétars var Rósbjörg Birna Jónsdóttir 3.9.1935, þau skildu.
Seinni kona hans; Helga Jóna Ásbjarnardóttir (Lilla Hegga) f. 26. júlí 1943 - 18.2.2020. Sjúkraliði. Var í Reykjavík 1945. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Fyrri maður hennar 15.2.1964; Egill Gunnlaugsson 29.9.1936 - 31.8.2008 dýralæknir.
4) Sigfús Bergmann Leví Jónsson f. 3. nóv. 1938. Var í Litla-Hvammi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
5) Ragnar Leví Jónsson f. 2. maí 1940. Var í Litla-Hvammi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
6) Bogey Ragnheiður Jónsdóttir f. 8. ágúst 1942. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.

Maður hennar; Þorsteinn Erlingsson Ólafsson, f. 1. desember 1916, d. 16. september 1984. Var í Bakkakoti, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Dóttursonur Sveins Guðmundar Eyjólfssonar og Önnu Guðmundsdóttur. Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Vélvirki í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Harald Sigurvin Þorsteinsson 5.8.1943 - 11.10.2013. Pípulagningameistari í Reykjavík. Kona hans; Kristín Helga Hákonardóttir 23.8.1942. Börn þeirra; Þorsteinn Haraldsson kona hans; Katrín L. Benphad. Sigurður Haraldsson kona hans; Deise Luzia Dos Santos. Vigdís Haraldsdóttir maður hennar; Fabio Patrizi
2) Alfa Kolbrún Þorsteinsdóttir 13.7.1945, maður hennar; Ingimundur Einarsson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (1943) sjúkraliði Hvammstanga (26.7.1943 - 18.2.2020)

Identifier of related entity

HAH06938

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Umsvalir / Uppsalir í Víðidal / Rófa í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogey Ragnheiður Jónsdóttir (1942) (8.8.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02918

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogey Ragnheiður Jónsdóttir (1942)

er systkini

Vigdís Jónsdóttir (1915-2011) Uppsölum Efri-Núpssókn

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07795

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir