Veiðifélag Langavatns- og Fjallabaksár á Skaga (1994-)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Veiðifélag Langavatns- og Fjallabaksár á Skaga (1994-)

Parallel form(s) of name

  • Veiðifélag Langavatns- og Fjallabaksár

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1994-

History

Veiðifélagið var stofnað 9.maí 1994 og formaður þess er Sveinn Sveinsson frá Tjörn. Langavatn á Skaga liggur rétt rúmlega 13 km. norðan Skagastrandar. Það er 3,5 km2 og í rétt rúmlega 200 m h.y.s. Til að komast að vatninu er ekið sem leið liggur eftir þjóðvegi 745 frá Skagaströnd að gatnamótum við Steinnýjarstaði. Þaðan liggur um 6 km. slóði inn að vatninu vestanverðu. Umsjónarmaður vatnsins og veiðivörður er Árný Hjaltadóttir, húsfreyja að Steinnýjarstöðum, sími 452-2745 / 860-2745 sem jafnframt annast sölu veiðileyfa. Um vatnið er veiðifélag, Veiðifélag Langavatns og Fjallabaksár á Skaga, en það er í eigu þeirra býla sem land eiga að vatninu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH10045

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

30.5.2018 frumskráning í atom, SR

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

SR

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places