Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgerður Guðmundsdóttir (1941-2002) Stekkum í Flóa
Parallel form(s) of name
- Valgerður Hanna Guðmundsdóttir (1941-2002) Stekkum í Flóa
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.10.1941 - 20.11.2002
History
Valgerður Hanna Guðmundsdóttir fæddist í Stekkum í Sandvíkurhreppi 2. október 1941. Stundaði garðrækt og vann ýmis störf í fiskvinnslu.
Árið 1965 hóf Hanna búskap á Eyrarbakka þar sem hún bjó á Túngötu 63 til æviloka. Þar stundaði hún garðrækt með eiginmanni sínum og samhliða því vann hún ýmis störf í fiskvinnslu.
Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. nóvember 2002. Útför Hönnu fer fram frá Eyrarbakkakirkju 30.11.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.
Places
Legal status
Að loknu gagnfræðaprófi fór Hanna til náms við Húsmæðraskólann á Blönduósi 1960-1961
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðmundur Hannesson 3. nóv. 1899 - 10. okt. 1948. Var í Stóru-Sandvík, Kaldaðarnessókn, Árn. 1901. Bóndi á Stekkum í Flóa og kona hans 30.11.1937; Anna Kristín Valdimarsdóttir 11.4.1917 - 13.10.2005. Húsfreyja í Stekkum, Sandvíkurhr., Árn. Var í Gularáshjáleigu, Krosssókn, Rang. 1930.
Seinni maður Önnu Kristínar var Lárus Gíslason, f. 20.9. 1904, d. 15.6. 1963, frá Björk í Sandvíkurhreppi. Drukknaði í Ölfusá
Systkini Valgerðar eru;
1) Sigríður Elín (Lillý) Guðmundsdóttir f. 27.6. 1938, búsett í Vestmannaeyjum,
2) Þorvarður Guðmundusson f. 22.10. 1943, bóndi í Stekkum,
hálfbræður sammæðra eru
3) Guðmundur Lárusson f. 20.6. 1950, bóndi í Stekkum,
4) Valdimar Heimir Lárusson verslunarmaður, f. 15.2. 1955, búsettur á Selfossi.
Hinn 25. september 1965 giftist Hanna eftirlifandi eiginmanni sínum, Böðvari Sigurjónssyni, f. 6.12. 1938, frá Norðurkoti á Eyrarbakka. Hann er sonur Lilju Böðvarsdóttur frá Langstöðum, f. 9.4. 1914, og Sigurjóns Valdimarssonar frá Norðurkoti, f. 22.10. 1910, d. 25.8. 1952. Böðvar og Hanna eignuðust þrjár dætur. Þær eru:
1) Anna Lára, f. 9.4. 1966, starfsmaður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sambýlismaður Einar Magnússon, þau eru búsett á Selfossi. Börn þeirra eru Böðvar, Magnús, Andri og Aron.
2) Lilja, f. 30.9. 1967, bóndi á Urriðafossi í Flóa, maki Einar Helgi Haraldsson. Börn þeirra eru Haraldur, Hanna, Arnar og óskírður drengur.
3) Íris, f. 15.6. 1973, sálfræðingur á Skólaskrifstofu Austurlands, sambýlismaður Karl Þór Hreggviðsson. Þau eru búsett á Eskifirði. Karl á Birki og Theódóru frá fyrra hjónabandi.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.5.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Maintenance notes
®GPJ ættfræði 19.5.2021
Íslendingabók