Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgeir Pálsson (1911-2004)
Parallel form(s) of name
- Valgeir Matthías Pálsson (1911-2004)
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.7.1911 - 9.1.2004
History
Valgeir Matthías Pálsson fæddist í Unuhúsi í Reykjavík 6. júlí 1911. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 9. janúar síðastliðinn.
Útför Valgeirs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag 16 jan. 2004 og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Unuhús í Reykjavík: Blönduós.
Legal status
Hann stundaði barna- og unglingaskólanám og var tvo vetur í Reykholti í Borgarfirði. Valgeir stundaði orgelnám hjá Þórði Sigtryggssyni og hjá Kristni Ingvarssyni organista í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Functions, occupations and activities
Valgeir starfaði við byggingu frá upphafi á Korpúlfsstöðum og var síðar vinnumaður þar hjá Thor Jensen, samtals ein tíu ár. Hann vann við landmælingar með dönskum mælingamönnum og starfaði mörg ár hjá Rafveitu Reykjavíkur. Á fertugsaldri hóf Valgeir störf í Austurbæjarskólanum í Reykjavík, fyrst sem dyravörður og síðar húsvörður til haustsins 1976.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Páll Böðvar Stefánsson, f. 15. okt. 1886 að Fossá í Kjós, d. í Reykjavík 24. mars 1973, og Guðný Magnúsdóttir, f. 29. júní 1885 í Kirkjuhvammssókn í Vestur-Húnavatnssýslu, d. í Reykjavík 19. apríl 1965.
Systkini Valgeirs eru
1) Magnús Bergmann Pálsson f. 19. nóvember 1912 - 7. ágúst 1990 Bergþórugötu 14, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík 1945. Glerskurðarmeistari. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Svava, f. 29. júní 1916, d. 27. apríl 1922,
3) Hrefna Pálsdóttir f 23. nóvember 1919 - 29. júlí 2011 Bergþórugötu 14, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
4) Svavar Pálsson f 13. maí 1924 - 19. júní 1968. Verkamaður í Reykjavík 1945. Rafvirki og línumaður í Reykjavík.
5) Sigurður Pálsson f. 23. nóvember 1926 - 16. júlí 2014, Glerslípari og speglagerðarmaður. Starfaði lengst af sem húsvörður í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Var á Bergþórugötu 14, Reykjavík 1930.
Valgeir kvæntist 28. sept. 1940, Önnu Sigríði Baldursdóttur, f. 16. febrúar 1921, d. 4. mars 1996. Anna var dóttir hjónanna Baldurs Einarssonar, f. 11. júní 1891, d. 19. ág. 1966. Háseti á Ægi á Ísafirði 1930. Heimili: Fálkag. 27, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík, síðast bús. þar, og Guðnýjar Hólm Samúelsdóttur, f. 9. maí 1899, d. 21. ág. 1931.
Syskini hennar:
1) Einar Baldursson f. 17. desember 1917 - 2. apríl 1995, Reykjavík 1930.
2) Samúel Baldursson f. 2. desember 1919 - 24. júlí 1968, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Selfosshreppi.
3) Birna Baldursdóttir f. 12. maí 1923 - 9. janúar 1925.
4) Ólína Baldursdóttir f 7. júlí 1925 - 17. maí 1929.
5) Birgir Baldursson f. 12. nóvember 1926 - 17. ágúst 1988. Fangavörður, síðast bús. í Stokkseyrarhreppi. Var í Reykjavík 1930.
Valgeir og Anna áttu heimili sitt í Reykjavík þar til þau settust að á Blönduósi haustið 1976.
Börn þeirra eru:
1) Guðný Hrafnhildur, f. 15. apríl 1941, búsett í Kópavogi. Maður hennar var Sigurður Eiríksson múrarameistari, f. 27. sept. 1940, synir þeirra eru Eiríkur, f. 7. júlí 1963, Hrafn, f. 21. júlí 1964, d. 5. júlí 1981, Hörður, f. 17. júlí 1966, og Svavar, f. 30. mars 1969. Hrafnhilur á líka Valgeir Matthías, sem Valgeir og Anna ættleiddu.
2) Svava, f. 28. ágúst 1942, býr í Reykjavík, starfsmaður Orkustofnunar, gift Guðjóni Inga Sigurðssyni, f. 1. okt. 1936. Börn þeirra eru Ingibjörg, f. 22. apríl 1972, Sigurður, f. 6. okt. 1975, og Arnar, f. 14. feb. 1978.
3) Brynhildur, f. 27. sept. 1943, gift Ágústi Stefáni Ágústssyni, f. 17. des. 1941. Dætur þeirra eru Anna Ingibjörg, f. 12. júlí 1966, Svava, f. 12. júní 1969, og Brynhildur, f. 31. maí 1974, öll búsett í Kanada.
4) Baldur, f. 24. júní 1945, framkv.stj. á Blönduósi, kvæntur Þuríði Hermannsdóttur, f. 6. maí 1946. Synir þeirra eru Hermann Þór, f. 17. des. 1965, Valgeir Matthías, f. 15. mars 1970, og Þormóður Orri, f. 29. nóv. 1972.
5) Páll Böðvar, f. 22. nóv. 1949, búsettur á Selfossi, fiskiðnaðarmaður, kvæntur Sigríði Jónsdóttur, f. 7. okt. 1954. Börn þeirra eru Valgeir Matthías, f. 23. maí 1981, Maríanna, f. 17. janúar 1983, og Rakel og Rebekka, f. 16. des. 1987.
6) Stefanía, f. 1. nóv. 1956, býr í Kópavogi, þjónustufulltrúi, gift Eiríki Hreini Helgasyni, f. 10. sept. 1955. Börn þeirra eru Kristinn Geir, f. 28. feb. 1980, Tinna, f. 9. okt. 1984, og Andri, f. 16. janúar 1989.
7) Valgeir Matthías, f. 2. janúar 1962, rafvirkjameistari á Blönduósi, kvæntur Birnu Sigfúsdóttur, f. 12. okt. 1962. Börn þeirra eru Hrafnkatla, f. 4. apríl 1982, Böðvar, f. 16. des. 1984, og Anna Sigríður, f. 23. júlí 1993.
Langafabörn Valgeirs eru á þriðja tuginn.
Útför Valgeirs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag 16 jan. 2004 og hefst athöfnin klukkan 15.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.8.2017
Language(s)
- Icelandic