Þórhallur Björnsson (1910-2000) Kópaskeri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórhallur Björnsson (1910-2000) Kópaskeri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.1.1910 - 16.6.2000

History

Þórhallur Björnsson fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi í N-Þing. 9. janúar 1910. Var á Kópaskeri 1930. Sagður sonur Rannveigar líka, en hún er aðeins 9 árum eldri. Kaupfélagsstjóri á Kópaskeri 1947-1966, síðar aðalféhirðir SÍS. Síðast bús. í Kópavogi.
Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16. júní 2000. Útför Þórhalls fór fram frá Digraneskirkju 22.6.2000 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Legal status

Þórhallur lauk gagnfræðaprófi frá Akureyri 1928 og stundaði nám við Samvinnuskólann í Reykjavík 1928-29.

Functions, occupations and activities

Þórhallur var starfsmaður Kaupfélags Norður-Þingeyinga á Kópaskeri 1929-46 að undanteknu rúmu ári hjá SÍS í Kaupmannahöfn og Reykjavík og tveimur árum sem sölustjóri verksmiðja SÍS og KEA á Akureyri. Hann var kaupfélagsstjóri á Kópaskeri 1947-66, starfsmaður hjá SÍS frá 1966, aðalféhirðir SÍS 1968-77 og síðast fulltrúi forstjóra SÍS 1978-81 en lét þá af störfum fyrir aldurs sakir. Auk þessa gegndi hann fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum um ævina.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Kristjánsson 22. feb. 1880 - 10. júlí 1973. Bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi 1910-16, kaupfélagsstjóri K.N.Þ. á Kópaskeri 1916-46, síðar alþingismaður og símstjóri á Kópaskeri, síðast í Reykjavík. Alþingismaður í Reykjavík 1945 og kona hans; Gunnþórunn Þorbergsdóttir 3. júní 1882 - 19. mars 1911. Húsfreyja á Víkingavatni í Kelduhverfi, N-Þing.
Seinni kona hans: Rannveig Gunnarsdóttir 6. nóv. 1901 - 29. jan. 1991. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja á Útskálum á Kópaskeri og í Reykjavík. Ól upp frá 9 ára aldri Kristínu Gunnþóru Haraldsdóttur, f. 20.10.1913.

Systkin samfeðra;
1) Gunnþórunn 14. nóv. 1919 - 8. mars 2022. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Kristveig f. 15.10. 1921, d. 30.7. 1924
3) Gunnar Kristján 20. jan. 1924 - 26. feb. 2009. Var á Kópaskeri 1930. Efnaverkfræðingur, verksmiðjustjóri, ráðgjafi og stjórnarmaður. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum.
4) Guðmundur, f. 2.11. 1925, d. 13.12. 1988. Verkfræðingur, kennari við M.A. og síðar prófessor við Háskóla Íslands. Var á Kópaskeri 1930.
5) Kristveig 2. jan. 1927 - 4. apríl 2022. Var á Kópaskeri 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
6) Jónína Ásta, f. 28.6. 1930. Kópaskeri

Kona hans 14.6.1931: Margrét Friðriksdóttir 11.6.1910 - 9.10.1989. Var á Efrihólum, Presthólasókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja á Sandhólum á Kópaskeri, síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Friðrik Sæmundsson, f. 12.5. 1872, d. 25.10. 1936, bóndi í Efri-Hólum, og Guðrún Halldórsdóttir, f. 12.7. 1882, d. 15.10. 1949, ljósmóðir og húsfreyja í Efri-Hólum.

Börn Þórhalls og Margrétar eru:
1) Björn, viðskiptafræðingur, f. 7.10. 1930, kvæntur Guðnýju S. Sigurðardóttur, f. 10.11. 1933. Synir þeirra: a) Þórhallur, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi, f. 6.12. 1953. b) Karl, viðskiptafræðingur, bæjarstjóri í Árborg, f. 27.4. 1957.
2) Friðrik, bifvélavirkjameistari, f. 16. 4. 1932, d. 13.10. 1992. Sonur hans og fv. eiginkonu, Auðar Helgadóttur, f. 14.5. 1930, a) Njörður F. Winnan, f. 8.6. 1952, lögfræðingur í Bandaríkjunum. Börn Friðriks og fv. eiginkonu Elínar Gísladóttur, f. 24.9. 1936: b) Margrét, bókagerðarmaður, f. 29.11. 1961. c) Gísli, málarameistari, f. 9.10. 1963.
3) Gunnar Þór, vélfræðingur, f. 18.1. 1935, kvæntur Guðríði Lillý Guðbjörnsdóttur, íslenskufræðingi, f. 25.2. 1940. Börn þeirra: a) Margrét, sjúkraliði, f. 28.1. 1960. b) Vilborg, viðskiptafræðingur, f. 14.12. 1960. c) Þórhallur, leikari, f. 11.11. 1963.
4) Guðrún, dagmóðir, f. 7.3. 1940, gift Thomasi M. Ludwig, garðyrkjufræðingi og dagföður, f. 17.5. 1941. Börn þeirra: a) Margrét, nemi f. 9.1. 1968. b) Brandur Þór, viðskiptafræðingur, f. 31.7. 1971. c) Klara Regína, póstafgreiðslumaður, f. 27.7. 1982.
5) Gunnþórunn Rannveig, húsfreyja, f. 21.5. 1941, gift Stefáni Erni Stefánssyni, vélaverkfræðingi, f. 15.2. 1938. Börn þeirra: a) Stefán Geir, þjónustustjóri hjá Pennanum, f. 15.10. 1960. b) Halla, stuðningsfulltrúi, f. 1.12. 1965. c) Finnur Reyr, hagfræðingur, f. 14.10. 1969. d) Rebekka, viðskiptafræðinemi, f. 9.5. 1971.
6) Barði, sjómaður, f. 14.9. 1943, d. 26.11. 1980, kvæntur Önnu Helgadóttur, kennara, f. 13.1. 1943. Börn þeirra: a) Helga, landfræðingur, f. 11.5. 1968. b) Þórný, matvælatæknifræðingur, f. 7.3. 1970. c) Þórhallur, söngnemi, f. 23.3. 1973.
7) Kristveig, forstöðukona barnaheimilis í Kaupmannahöfn, f. 13.2. 1946, gift Jens L. Eriksen, viðskiptafræðingi, f. 30.11. 1948. Dóttir þeirra er Nína Margrét, f. 15.10. 1988.
8) Þorbergur, yfirvélstjóri, f. 3.4. 1949, kvæntur Sigurborgu Þórarinsdóttur, læknaritara, f. 16.6. 1951. Börn þeirra: a) Gunnþórunn, gjaldkeri, f. 22.1. 1974. b) Pálmi Þór, læknanemi, f. 25.9. 1978. c) Kristveig, nemi, f. 23.6. 1984. 9) Guðbjörg, sjúkraliði, f. 25.4. 1952. Sonur hennar og Sverris Friðbjörnssonar, f. 21.4. 1951: a) Þórhallur, nemi, f. 7.11. 1969. Dætur Guðbjargar og fv. eiginmanns, Guðvarðar Gíslasonar, f. 8.11. 1953, eru: b) María, ferðafræðingur, f. 21.1. 1976, c) Margrét, nemi, f. 22.7. 1977.

General context

Relationships area

Related entity

Rannveig Gunnarsdóttir (1901-1991) Kópaskeri

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Gunnarsdóttir (1901-1991) Kópaskeri

is the parent of

Þórhallur Björnsson (1910-2000) Kópaskeri

Dates of relationship

Description of relationship

stjúpmóðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06293

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 7.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places