Sumarliði Maríasson (1921-2010) frá Gullhúsá Unaðsdal N Ís.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sumarliði Maríasson (1921-2010) frá Gullhúsá Unaðsdal N Ís.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.1.1921 - 15.6.2010

History

Sumarliði Maríasson (1921-2010) frá Gullhúsá Unaðsdal N Ís.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Marías Jakobsson 10.11.1884 - 13.3.1950. Bóndi á Kollsá í Grunnavíkursveit á Gullhúsá í Snæfjallahr., N-Ís. Síðast bús. á Ísafirði og kona hans; Guðrún Jónsdóttir 11. maí 1886 - 15. sept. 1962. Húsfreyja á Gullhúsá III, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja.

Systkini hans;
1) Steindór Ágúst Maríasson 27.4.1908 - 17.8.1967. Var á Gullhúsá III, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
2) Jakob Ólafur Maríasson 2.8.1810 - 5.6.1930.
3) Ragnar Guðbjartur Maríasson 15.10.1910 - 5.8.1986. Var í Kjós, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Fósturfor: Tómas Guðmundsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir í Kjós. Bjó í Sætúni í Grunnavík 1940-44, síðan verkamaður á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði. Kjörbarn: Matthías Hafþór Ragnarsson f. 16.11.1945. Fósturbarn: Unnur Ólöf Matthíasdóttir, f. 26.8.1962.
4) Magnús Sveinn Maríasson 15.1.1912 [5.12.1912 skv minningargrein] - 12.1.2004. Ólst upp í Æðey í Ísafjarðardjúpi. Vinnumaður í Æðey I, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Stöðvarstjóri Olístöðvarinnar í Hvalfirði. Starfrækti ljósritunarstofu í Reykjavík.
5) Jón Vigfús Maríasson 23.12.1912 - 8.3.1956. Var á Ísafirði 1930. Fósturfor: Jakob Rósinkar Elíasson og Halldóra Sigríður Jónsdóttir á Ísafirði. Vinnumaður á Oddsflöt og víðar í Grunnavíkurhr., Ís. Drukknaði.
6) Guðmundur Maríasson 4.9.1914 - 17.12.2002.
7) María Sigríður Maríasdóttir 11.6.1916 - 1.4.1969. Var á Gullhúsá III, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Hraunhreppi.
8) Matthildur Soffía Maríasdóttir 14.5.1919 - 4.10.2019. Húsfreyja í Reykjavík og í Hjörtsey á Mýrum, síðar matráðskona í Borgarnesi. Var í K.F.U.M., Reykjavík 1930.
9) Jakobína Halldóra Maríasdóttir 18.3.1922 - 29.7.1997. Var á Gullhúsá III, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07482

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places