Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1930) Batavia Vestmannaeyjum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.6.1849 - 15.11.1930
History
Steinunn Sigurðardóttir 30. júní 1849 - 15. nóv. 1930. Húskona á Strandarhöfði, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1880. Vinnukona á Eystri-Hóli, Sigluvíkursókn, Rang. 1901. Var í Batavia, Vestmannaeyjasókn 1910.
Hún fluttist úr Fljótshlíð til Eyja 1910, var hjá Láru dóttur sinni í Batavíu við Heimagötu 8 á því ári, á Geithálsi við Herjólfsgötu 2, var verkakona í Þorlaugargerði 1920 og bjó þar til æviloka 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Pálsson 23. des. 1820 - 1. maí 1890. Léttadrengur á Maríubakka, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1835. Bóndi í Pétursey og Hraunbæ í Álftaveri og kona hans 16.6.1848; Guðný Bjarnadóttir 6.3.1823 - 13.1.1911. Húsfreyja í Hraunbæ í Álftaveri. Var í Reykjavík 1910.
Systkini;
1) Ingibjörg Sigurðardóttir 23.10.1847 - 20.12.1936. Vinnukona í Jómsborg, Vestmannaeyjum 1870. Vinnukona á Jómsborg, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1880. Var í Þorlaugargerði 1, Vestmannaeyjasókn 1890 og 1910. Var í Eystra-Þórlaugargerði, Vestmannaeyjum 1930. Stjúpmóðir Jóns Péturssonar. Vinnukona í Vestmannaeyjum, síðar húskona í Þorlaugargerði. Maður hennar 10.10.1886; Pétur Benediktsson 12.2.1841 - 16.10.1921. Vinnumaður í Gvendarhúsi, Vestmannaeyjum 1870. Var í Þorlaugargerði 1, Vestmannaeyjasókn 1890 og 1910. Bóndi í Þorlaugargerði.
2) Guðlaug Sigurðardóttir 24.7.1851 - 30.8.1939. Húskona á Jaðri, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsmóðir á Núpi og Skálaheiði. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 24.11.1847 - 1906. Var í Giljum, Stórólfshvolssókn, Rang. 1860. Bóndi á Núpi og Skálaheiði.
3) Björn Sigurðsson 9.4.1855 - 12.4.1945. Vinnumaður víða.
4) Páll Sigurðsson 5.2.1861 - 8.6.1914. Trésmiður í Reykjavík, Vestmannaeyjum og á Ísafirði. Leigjandi, trésmiður, á Bólstað, Vestmannaeyjasókn 1910. Kona hans 5.12.1885. Rósa Jónsdóttir 19.5.1869 - 20.7.1900. Var í Skálholtskoti, Reykjavík, Gull. 1870.
5) Guðjón Sigurðsson 26.8.1865 - 27.1.1951. Verkamaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Kirkjutorgi 6, Reykjavík 1930. Kona hans Guðný Einarsdóttir 9.7.1863 - 22.10.1957. Var í Balakoti, Hvalsnessókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Börn hans og Ingibjargar Tómasdóttur;
1) Guðrún Jónsdóttir 26.7.1852 - 5.8.1852.
2) Brandur Jónsson 21.10.1853 [31.10.1853] - 30.1.1881. Var í Galtaholti, Oddasókn, Rang. 1860. Var á Strandarhöfða, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1880.
3) Thordís Jónsdóttir 17.2.1855 - 25.8.1855þ
4) Tómas Jónsson 25.2.1856 - 5.3.1856.
5) Þórarinn Jónsson 15.7.1857 - 7.1.1884. Tökubarn í Bakka, Hjallasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Hákoti. Drukknaði í hákarlalegu undan Svörtuloftum.
6) Guðrún Jónsdóttir 28.9.1858 - 15.2.1860.
7) María Jónsdóttir 21.3.1860 - 21.2.1944. Var á Húsavík 1930. Maður hennar 1898; Stefán Filippusson 23.11.1870 - 17.11.1964. Söðlasmiður og bóndi í Brúnavík í Borgarfirði eystra. Var á Húsavík 1930.
Börn Jóns og Guðrúnar Árnadóttur;
8) Jóhanna Jónsdóttir 22.6.1865 - 24.10.1868
9) Guðfinnur Jónsson 15. apríl 1867 - 18. apríl 1943. Var í Gerðum, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1870. Léttadrengur á Skúmsstöðum, Sigluvíkursókn, Rang. 1880. Trésmiður á Hrauni, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Guðfinnshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Útgerðarbóndi á Seyðisfirði 1930.
Börn Jóns og Þuríðar Steinsdóttur
10) Þuríður Jónsdóttir 22.6.1869 - 9.10.1953. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Jón Erlendsson 2.8.1878 - 8.12.1953. Bóndi á Klöpp við Sandgerði. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Freyjugötu 25 c, Reykjavík 1930. Sjómaður í Vestmannaeyjum.
11) Elín Jónsdóttir 27. apríl 1871 - 13. júní 1935. Vinnukona í Ásum í Gnúpverjahrepp. Vinnukona í Reykjavík 1910. Prjónakona á Hverfisgötu 89, Reykjavík 1930.
12) Steinn Jónsson 8.3.1873 - 9.11.1947. Í foreldrahúsum í Vestra-Fíflholti, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fjarverandi, staðsettur í Ey , V-Landeyjum, Rang. Verkamaður í Reykjavík. Kona hans 27.1.1906; Guðrún Pálsdóttir 4.10.1874 - 10.9.1958. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
13) Jón Jónsson 12.6.1875 - 1.9.1906. Var í Vestra-Fíflholti, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1880.
14) Þórdís Jónsdóttir 10.1.1877 - 20.5.1957. Var í Vestrafíflholti, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njarðargötu 47, Reykjavík 1930. Maður hennar 20.5.1905; Kjartan Ólafsson 12.2.1880 - 15.4.1962. Var á Dísastöðum, Laugardælasókn, Árn. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrari á Njarðargötu 47, Reykjavík 1930.
15) Margrét Jónsdóttir 3.8.1878 - 1.5.1971. Ráðskona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Holtsgötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 16.2.1911; Kristmann Eyleifsson 4.7.1881 [30.6.1882] - 21.2.1967. Verkamaður á Holtsgötu 18, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1945.
16) Þorgerður Jónsdóttir 15.11.1880 - 19.6.1939. Vinnuhjú á Hlíðarenda, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum og forstöðukona KFUK. Maður hennar 11.10.1913; Snorri Þórðarson 7.3.1882 - 16.12.1924. Leigjandi á Hlíðarenda, Vestmannaeyjasókn 1910. Verkstjóri og útvegsmaður í Vestmannaeyjum. Drukknaði.
Börn Steinunnar og Jóns;
17) Guðmundur Jónsson 15.9.1882. Var í Fíflholti vestra, Voðmúlastaðassókn, Rang. 1890. Vinnumaður á Hrafntóptum, Oddasókn, Rang. 1901.
18) Sveinbarn 27.1.1886 - 27.1.1886.
19) Lára Jónsdóttir 13.12.1885 - 23.7.1933. Húsfreyja í Batavia, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Skólavegi 47, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Þorsteinn Brynjólfsson 7.11.1883 - 17.2.1963. Var í foreldrahúsum á Syðri-Kvíhólma, Rang. 1890. Sjómaður í Batavia, Vestmannaeyjasókn 1910. Daglaunamaður á Skólavegi 47, Vestmannaeyjum 1930.
20) Bjarni Jónsson 27.4.1889 - 11.1.1891.
21) Ágúst Jónsson 4.8.1890 - 1.12.1969. Var á Eystri-Hóli, Sigluvíkursókn, Rang. 1901. Með móður sinni. Vinnuhjú í Batavia, Vestmannaeyjasókn 1910. Sjómaður á Vesturvegi 18, Vestmannaeyjum 1930. Trésmíðameistari í Vestmannaeyjum. Kona hans; Pálína Eiríksdóttir 10.4.1895 - 13.1.1983. Var í foreldrahúsum á Kraga í Oddasókn, Rang. 1910. Húsfreyja á Vesturvegi 18, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. F. 11.4.1895 skv. kirkjubók.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.11.2023
Language(s)
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 3.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3J5-ZK8
Heimaslóð. https://heimaslod.is/index.php/Steinunn_Sigur%C3%B0ard%C3%B3ttir_(%C3%9Eorlaugarger%C3%B0i)
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Steinunn_Sigurardttir1849-1930Batavia_Vestmannaeyjum.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg