Steinunn Finnbogadóttir (1924-2016)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Finnbogadóttir (1924-2016)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.3.1924 - 9.12.2016

History

Steinunn Finnbogadóttir, ljósmóðir og fyrrverandi borgarfulltrúi, fæddist í Bolungarvík 9. mars árið 1924. Hún lést 9. desember 2016. Steinunn var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 1982.
Útför Steinunnar fer fram frá Háteigskirkju í dag, 16. desember 2016, kl. 11.

Places

Bolungarvík:

Legal status

Steinunn lauk námi frá Ljósmæðraskólanum 1943

Functions, occupations and activities

Hún átti farsælan feril sem ljósmóðir, m.a. á Fæðingardeild Landspítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur og Sólvangi í Hafnarfirði og var formaður Ljósmæðrafélags Íslands um árabil.
Hún var í forystusveit kvenna sem létu til sín taka í félags- og stjórnmálum upp úr miðri síðustu öld. Var einn stofnenda og sat í stjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og var borgarfulltrúi flokksins í Reykjavík 1970-1974 og varaborgarfulltrúi 1974-1978. Árið 1971 varð Steinunn fyrsta konan á Íslandi til að gegna starfi aðstoðarráðherra, en hún var aðstoðarmaður Hannibals Valdimarssonar, samgöngu- og félagsmálaráðherra, til ársins 1973.
Steinunn tók við stöðu forstöðumanns dagvistar Sjálfsbjargar árið 1979 og starfaði þar til starfsloka 1993.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hennar var Finnbogi Guðmundsson, f. 17.9. 1884, d. 2.9. 1948, sjómaður og verkalýðsforingi, og móðir hennar Steinunn Magnúsdóttir, f. 10.6. 1883, d. 18.4. 1938, húsfreyja.
Systkini Steinunnar voru: Bernódus, f. 1911, d. 1998, Guðrún, f. 1915, d. 2004, Sigurvin, f. 1918, d. 2001, Sigurgeir, f. 1922, d. 1993 og Magnús, f. 1927, d. 2007.
Steinunn giftist Herði Einarssyni stýrimanni f. 26. desember 1923,
börn þeirra eru:
1) Steinunn Finnborg, f. 5. janúar 1950, fyrri maður hennar Atli Smári Ingvarsson f. 9. október 1943 og síðari maður hennar Sigurður G. Sigurðsson.
2) Einar G., f. 23. september 1951, maki hans er Ólöf Anna Ólafsdóttir,
3) Guðrún Alda, f. 6. október 1955, fyrri maður hennar var Maths Olaf Nesheim f. 19. febrúar 1952 - 11. apríl 1981, og síðari maður hennar er Sigurður Þór Salvarsson 25. september 1955.
Barnabörn Steinunnar eru átta og barnabarnabörnin 15.
Steinunn og Hörður skildu.
Sambýlismaður Steinunnar var Þorsteinn Vigfússon f. 7. febrúar 1935, frá Húsatóftum á Skeiðum.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02042

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places