Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurrós Lilja Einarsdóttir (1837-1918) Urriðaá
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.6.1837 - 1918
History
Sigurrós Lilja Einarsdóttir 10.6.1837 - 1918. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Urriðaá.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Einar Ólafsson 18.6.1799 - 21.7.1876. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsbóndi og hreppstjóri á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á sama stað og kona hans 25.4.1827; Ingibjörg Bjarnadóttir 25. feb. 1798 - 23. mars 1860. Var á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á sama stað.
Systkini hennar;
1) Eybjörg Einarsdóttir 6.10.1828 - 24.2.1904. Var á Aurriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Urriðaá 1870. Kom 1889 frá Urriðaá að Grímstungu í Undirfellssókn, A-Hún. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901. Maður hennar 15.10.1864; Eggert Eggertsson 7.4.1828 - 26.9.1890. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870 og 1880. Fór 1889 frá Staðarbakka að Grímstungu í Vatnsdal.
2) Ólafur Jóhannes Einarsson 30.11.1829 - 27.6.1904. Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði. Bóndi á Bjarnarstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1860. Fluttist til Vesturheims 1882. Var í Avon, Pembina, N-Dakota, USA 1900.
3) Jóhann Einar Einarsson 20.12.1840 - 13.1.1901. Bóndi á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Torfastöðum í Miðfirði, V-Hún. Kona hans 15.10.1864; Steinvör Guðmundsdóttir 25.1.1843 - 28.4.1920. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
Maður hennar; Guðmundur Jónsson 18.1.1837. Var á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870, 1880 og 1901. Þau skildu.
Barnsmóðir hans 21.11.1858; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Ráðskona hans; Sesselja Sigurðardóttir 18. júní 1851. Húsmannskona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kollafossi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Ekkja Urriðaá 1901. Maður hennar 24.6.1880; Björn Guðmundsson 17.11.1849 - 7.7.1882. Vinnumaður á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á fiskveiðum á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Búrfelli 1882.
Barn hans og barnsmóður;
1) Guðmundur Gísli Guðmundsson 21.11.1858, sonur hans. Tökubarn á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Börn Sigurrósar og Guðmundar;
2) Rósmundur Guðmundsson 15.7.1866 - 2.7.1929. Bóndi á Urriðaá í Miðfirði.
3) Sigurrós Lilja Guðmundsdóttir 27.9.1870 - 11.1.1902. Var í Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var í Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
4) Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir 15.9.1874 - 1908. Dóttir þeirra á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Urriðaá, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Margrét Þórey Guðmundsdóttir 23.7.1878 - 14.9.1881.
6) Ólafur Guðmundsson 1.10.1879 - 15.2.1947. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Barn hans með ráðskonur;
7) Þórey Guðmundsdóttir 14.6.1894. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Torfustaðahúsum 1910 og 1920, ógift.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurrós Lilja Einarsdóttir (1837-1918) Urriðaá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 26.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Sjá Föðurtún bls. 377